Sameiningin - 01.01.1907, Blaðsíða 5
sem þar til nú fyrir skemmstu var þjóðtrú landsins. Shinto-
l.enningin, sem gjörð var að ríkistrú, er í rauninni alis engin
trú, heldr nokkurskonar forfeöradýrkan. Japan verSr aS eignast
trú, þ,ví aS engin þjóS getr hjá því komizt að verSa fyrir hnign-
an, nema því áti eins aS siSgœSi hennar hafi trúna aS undir-
stöSu. Mætti eg ráSa, þá myndi eg senda nokkra fremstu
nienn úr hverri kirkjudeild til Japan til þess aS sýna menntuð-
um Japönum kristnina. Enska er kennd í skólunum þar í
landi, og á þeirri tungu geta menn talaS við Japana án þess aS
hafa neinn túlk. Þetta hefi eg reynt hvaS eftir annaS. Ekki
er því aS neita, aS þaS væri til gagns aS hafa prédikara, sem
gæti talaS japönsku, en þó ríSr meira á því aS vér sendurn þang-
aöþá af guSfrœSingum vorum, sem mestum hœfileikum eru
búnir, — rnenn, sem fullkomlega eru jafnokar þeirra Japana, er
mest hafa vitiS, og eru því vaxnir aö halda frarnmi fyrir þeim
nppi vörn fyrir lífsspeki kristindómsins.
Japan er fordyri Austrlanda og hiefir á þessum tima meiri
áhrif á Kína en nokkur NorSrálfu-þjó'Sanna. Vestrœn mennt-
an kemr sennilega til Kína gegn um Japan. ÞaS er og sann-
fœring min hiklaus, að kristin. trú rnyndi ná þar fljótari út-
breiöslu, ef hún væri boSuS af Japönum, heldr en fyrir prédikan
nökkurra annarra; því áS Kínverjar eru farnir aS líta á Japana
sem leiötoga á svæSi hugsananna. Meira en fimm þúsimdir
kínverskra námsmanna gengr nú í skóla í Japan, og japanskir
kennarar eru rneir og meir notaSir í Kína. Sumir alvörugefn-
ustu kristnu mennirnir, sem vér hittum, eru innfœddir Japanar.
í Tokio, Kioto og Kagoshima veitti cg því einkum skýra eftir-
tekt, hve heitt alvörumál kristindómrinn er hinum kristnuSu
Tapönum. Hlaut eg áð minnast oröa sálmaskáldsins: Blcst bc
thc tic that binds our hearts in Christian love, þegar eg sá, hve
miklu sterkara þaS hjarta-band er en bönd blóStengda, þjóSern-
is og tungumálsins.
í Seoul í Kórea hittum vér lækninga-missíón eina, sem
mjög vel hefir heppnazt, og kristilegt félag ungra manna, sem
vai í blómlegu ástandi. Einnig fréttum vér þar af nokkrum
kristnum söfnuSum.
í Kína hiefir missíónar-verkinu fleygt fram, enda þótt þaö
hafi orðiS aö mœta œsingum þeim, sem nú er veriö aS kveikja,
gegn erlendum áhrifum. MeSan stóö á Boxara-óeirSunum
birtist meðal hinna kristnuðu Kínverja hugrekki, sem minnir á
pislarvættisdýrö fornkristninnar. Sumir þoldu þá dauSa fyrir
þá sök, liv.e heitt þeir unnu kristinni trú, og auk þeirra voru
þúsundir, sem hiklaust gengu í liö með kristnu mönnunum