Freyja - 01.12.1902, Side 42

Freyja - 01.12.1902, Side 42
34 A lestinni, sem flutti hana áleiðis til þess staðar er verðk skyrdf ÍTefmirf þeirra lijóna, fann hCm tvo munaðarlausa drengi er misst liö'fðu foreldra sína, og víssu ekki hvert snúa skyldi. Þessa drengi tóku þuu með sör til síns nýja heimilis. Þar hafði lííið ekki œfinlega veríð l&tt, en Iiún kvartaðí aldrei, ilún varð oft að ganga fram af sör, og þó leit húrr ekki aftur. Henni hafði oft leiðst hina löngu einveru daga, en frá því sagði hún engum.. Hana kingaði heim — eftir gömlum vinum, gönílum munaði, en sín löngun rak þó ekki ímrtu brosið af vörum ftennar. Stuncíum fór liún til bæja með bónda sínum, þá er hann rak erindi sín þar, og er hún sá manngrúann 'x iðnaðarferðum sínum, farm hún til innilegrar ftluttekn- ingar með iionum. Hún ftlakkaði svo til komu litla barnsins síns, og- það var eins og hluttekning hennar í kjörum annara og ást hennar tiii allra, opnaði veg fyrir þvf, — opnaði fyrir það ótæmandi ástar-npp- sprettu, sem fyrir hanu næði einnig til allra annara. Ilán hafði nokk- urs konar óljósa hugmynd um að það tæki meira en cina kynslóð til að> framleiða göfgi. — Anðvitað þyrfti tií þess kvnslóðir í móðurættina. En hvað var göfgi ? Var ekki sá maður göfugur, sem elskaði fótkið og var elskaður af því. Eorlögin sýndust hafa tekið þetta bam snemma að sér. Hún leitaði hjá sjálfri sér, ef ske mætti að þar væri einhver synd eða< vöntun er síðar gæti komið fram í syni hennar. Hún hafði fteðið þess daglega að hann yrði hreinhjartaður, göfuglyndur, sannorður og lmg- rakkur, og að þegar tíminn kæmi — sá tfmi, að liann sæi Ijós þess,» beims, yrði þtið hún, sem færi, ef annaðhvort þeirra yrði að fara, svo að liann fengi að njóta lífsgleðinnar, sem æskunni er samfara, oghenni þótti svo inndæl, óvitandi þess, að einmitt þessi áhugi hennar og sífelldu hjartfólgnu ftænir, gAfu honum alla þá göfgi sem hún óskaði að hann fengi. Og nú var hann gefinr. henni, þessi sonur, og svaf hjá henni fagur og hraustlegur, og ef til vill frömuður nýrrar kynslóðar. í það minnsta. var hann síðasti blómkvistur gamallar ættar. Hún iá í hálfgerðu draumamóki og starði út í mánaskinið. Angnablik hélt liún sig sjá þá, þessa tvo miklu engla, og þá lukust augu liennar aftur svo hún sá ckk- ert meira. „Þessu barni heflr móðíiin gefið ailt það þrek, sem nanðsynlegt er mauni þeim er mikið lifsstarf liggur fyrir,“ sagði liinn dökki engill og fiögraði yfir rúminu. „Verk að vinna, og viljaþrck til að framkvæma. Mennirnir þarfnast Iians. Ilann er þinn“. „Þessi móðir heflr fagnað þcssu barni með þeirri blíðu er gjötir mennina sæla. Hann skal ekki missa bros liennar, því hann er eins og hún. Ilann þarf á ást hennar að halda af því að hann sjálfur mun elska

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.