Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 47

Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 47
fiiið 'eVna sem "Imfði svalað ástarþorsta hennar "barnslegahjarta. Um þetta íiafði hún verið að hugsa alla leiðina, — að eigaein og bera sorg sína •ein, að grafa hana svo djúpt íi lviarta sitt og tilíinningar, að hún byggi þar alla seíi og verndaði hana frá soili og gjálffi heimsins, svo að ekkert, gæti fylit það skarð, þvI húu vildi þá ekki að ncitt fyllti það. Þannig •er sorgin. Þegar húsmöðir fle’.gu sá liana koma mti, gekk hún á móti henni, horfði á hana augnabiik, tók í iiönd henuar og leiddi liana inn í aflokað herbergi er hún svaf sjálf í. Þctta augnabiik sannfærði hana um að 'Ileiga hefði fi'étt iát föður síns, og því sagði hún utn leið og hún hallaði höfði syrgjandi, munaðiirlausa barnsins að brjósti sínu,- „Ileiga míri, þú verður hjá mér. Meðan þú vilt er rnitt heimili þitt“. Scm betur fór, vissi hvorug þeirra þá að maður þesSarar sömu konu myndi að fáni árum liðnuni liafii stoiið undir sig föðurarfi þessa munað- arlausa barns. Ilún sagði ckkert meir. Þessi fáu orð, þetta innilega viðmót áttl betur við skaplyndi Ilelgu, cn nokkur ræða hefði getað gjört. Kulda- hélan sem hún hafði sveipað eða reynt að sveipa lijarta sitt í þennadag, smáþiðnaði, og eftir litla stund geklvhún cinsönml út í jólanæturfriðinn og giét, ckki gremju eða beiskju t-.írum, ekki ofsa eða ásölvunor tárum, heldur brennandi saknaðar tárum, sem urðu jafnframt að svölunar lindum. Þrátt fyrir sorgina naut Ilelga litla jólanria að nokkru leyti. Ilún hafði áldrei trúað því, aldrci haldið það, að jafn margt fólk gæti sýnt jafn hugðnæma meðlíðan. Og þessu fólki leið öllu betur fyrir þá lrlut* tekningu er það sýndi lienni. Samt hafði þessi jólahácíð verulcg áhrif á Ilclgu. Eg þckkti liana fyrir og eftir. Hún varð aldrei söm, cinhver þunglyndisblær náði föstu haldi á svip liennar, Það var þungt ;ið vera föður- og móður-laust barn á Islandi. Og þó lleiga væri aldrel á sveit — því faðir hennar gaf með henni þar til hann dó, eftir það vann hún fyrir sér sjáll —, þá kenndi hún sárt á einstæðingsskapnum. Ilún var stilltari og þolinmóðari og ög held að hún hafi ætíð áti þessa sorg ein. Einu sinni, löngu eftir þenna atburð, spurði ég hana hvernig hún færi að stilla hlátur sinn svo íljótt, og sagðist öfunda hana af því. Við vorum þi að leika okkur, sem oftar, ásamt mörgum fleiri börnum. „Æfinlega þegar ög sleppi mér í soll og glaum, er sem einhver minni mig á jólanóttina forðum, og þá liætti ög ósjálfrátt að hlæjn,“ sagði hún rólega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.