Lífið - 01.09.1936, Page 5

Lífið - 01.09.1936, Page 5
LÍFIÐ 163 andi, sem skólana sækja. Öllum þessum einstak- lingum er nú hrúgað saman í skólanum. Og skift- ing þeirra í deildir er ekki bygð á því mannviti, sem skyldi. Hundruð og þúsundir þessara bama leika sér saman. Hver verður yfirsterkari? Verða það betri eða verri börnin? Það vita kennarar, að orð það liggur á skólum vorum, að börn og unglingar versni, þeg- ar þangað er komið. Allmargir telja börnin læra ýmsa óknytti í skólunum. Væri það satt, þá ættu lakari börnin að verða hlutskarpari. En það er nú °i'annsakað, hvor þeirra eru í meirihluta. Hafið þér hugsað um, hve margir þeir eru, sem hjálpast til að afvegaleiða börnin? — Alstaðar er egnt fyrir þau með ýmsu. Þau eru beint og óbeint gint til að kaupa og eignast hitt og þetta. Læra þau fljótt að vera síjóðlandi á einhverju sælgæti, nema rétt á meðan þau sofa. Þau eru send í búðir eftir tóbaki. Heima sjá þau áfengi haft um hönd. Oft fá frnu að bragða á og þykir dropinn ekki sem verstur. Eörnin ginnast inn á kvikmyndahúsin. Þar losna börn og unglingar við mikið af því, sem þau vinna ^yrir. Börn og unglingar sjá varhugaverðar mynd- lr í kvikmyndahúsunum. Þar getur verið — því slíkt er stundum skóli — tækifæri til að komast mður í lauslæti, hnupli og fleira þess háttar. Fús- ^ega skal kannast við, að kvikmyndahúsin sýna einnig fagrar myndir og fróðlegar. Einmitt þannig ^yrftu og ættu allar kvikmyndir að vera. Ekki er hirt um að lofa börnunum að sofa nægi- ega lengi. Þeim er leyft að vera fram á nætur við 11*

x

Lífið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.