Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 5

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 5
LÍFIÐ 163 andi, sem skólana sækja. Öllum þessum einstak- lingum er nú hrúgað saman í skólanum. Og skift- ing þeirra í deildir er ekki bygð á því mannviti, sem skyldi. Hundruð og þúsundir þessara bama leika sér saman. Hver verður yfirsterkari? Verða það betri eða verri börnin? Það vita kennarar, að orð það liggur á skólum vorum, að börn og unglingar versni, þeg- ar þangað er komið. Allmargir telja börnin læra ýmsa óknytti í skólunum. Væri það satt, þá ættu lakari börnin að verða hlutskarpari. En það er nú °i'annsakað, hvor þeirra eru í meirihluta. Hafið þér hugsað um, hve margir þeir eru, sem hjálpast til að afvegaleiða börnin? — Alstaðar er egnt fyrir þau með ýmsu. Þau eru beint og óbeint gint til að kaupa og eignast hitt og þetta. Læra þau fljótt að vera síjóðlandi á einhverju sælgæti, nema rétt á meðan þau sofa. Þau eru send í búðir eftir tóbaki. Heima sjá þau áfengi haft um hönd. Oft fá frnu að bragða á og þykir dropinn ekki sem verstur. Eörnin ginnast inn á kvikmyndahúsin. Þar losna börn og unglingar við mikið af því, sem þau vinna ^yrir. Börn og unglingar sjá varhugaverðar mynd- lr í kvikmyndahúsunum. Þar getur verið — því slíkt er stundum skóli — tækifæri til að komast mður í lauslæti, hnupli og fleira þess háttar. Fús- ^ega skal kannast við, að kvikmyndahúsin sýna einnig fagrar myndir og fróðlegar. Einmitt þannig ^yrftu og ættu allar kvikmyndir að vera. Ekki er hirt um að lofa börnunum að sofa nægi- ega lengi. Þeim er leyft að vera fram á nætur við 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.