Lífið - 01.09.1936, Page 9

Lífið - 01.09.1936, Page 9
lífið 167 litla uppskeru. Victoria, hefir græna leggi, nokkuð .grófa og gefur mikla uppskeru. Hér á landi þrífst rabarbarinn ágætlega að jafn- aði. Best þrífst hann í rökum, næringarefnaríkum jarðvegi, í skjóli. Sérstaklega er það þýðingar- mikið að rabarbarastæðið sé skjólgott. Rabarbaranum er ýmist fjölgað með skiftingu eða með sáningu. Aðallega er þó notuð skifting, því að við sáningu vilja sum afbrigðin úrkynjast. Við akiftingu gamalla hnausa, má skifta allsmátt. Að- eins verður að gæta þess, að blaðbrúnir eða frjó- hnappar fylgi hverjum hluta. Rabarbaranum má skifta á haustin eða á vorin. Einna best mun að ■skifta á haustin, sérstaklega ef garðstæðið er ekki sérlega blautt. Rabarbarinn er gróðursettur með um meters ttiillibili. Þá eru grafnar ýmislegar holur, um 50— 70 cm. djúpar. 1 holurnar er látin góð, mykju- blandin mold, og hnausinn síðan settur ofan í. Síð- er látið áburðarlag (mykja eða hrossatað) í kringum hnausinn, en þó þannig, að alstaðar sé ^nold næst hnausnum — ábui’ðurinn getur annars brent — og síðan lögð mold yfir. Hæfilegt er að yfirborð rabarbarahnausanna sé um 2—4 cm. und- lr moldaryfirborði. Pyrsta sumarið eftir gróðursetninguna, ætti að 'áta hnausana í friði; þ. e. ekki taka neina upp- skeru. Annað sumarið má taka megnið af leggj- Unum og þriðja árið ætti rabarbarinn að gefa fulla PPpskeru. Rabarbarinn getur staðið í 10—12 ár,

x

Lífið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.