Lífið - 01.09.1936, Síða 12

Lífið - 01.09.1936, Síða 12
170 LIFIÐ ]jyrptust að úr ýmsum áttum. Rétt í því að við vor- um að ljúka mælingunni, hljómaði alkunnugt, fal- legt sálmalag frá skólanum. Við námum ósjálfrátt staðar, hugfangnir af söngnum, því fátt getur fegurra en vel tamdar söngraddir barna. Og þessi börn sungu svo ljóm- andi vel. Þá var hann sjaldgæfur þessi siður, að hefja skólastarfið með því hvern morgun, að syngja eitthvert ljóð. Eg spurði félaga minn, verkstjórann, hver skóla- kennarinn væri. En hann kvaðst ekki þekkja hann. Síðar um daginn, er við sátum að miðdegisverði, spurði eg konu, er gekk um beina, hins sama. Hún sagði mér að skólakennarinn héti Eysteinn Helga- son, ættaður af Rangárvöllum, og væri gagnfræð- ingur að lærdómi. Eysteinn Helgason? Nafnið var ekki algengt, og eg kannaðist þegar við það. Þetta hlaut að vera skólabróðir minn frá Möðruvöllum. Þarna var þá maður, sem eg þekti, þó langt væri um liðið. Og eg hélt áfram að spyrja konuna, sem var greið í svörum. Hið helsta, sem eg varð vísari, var, að Eysteinn hafði verið þarna skólakennari í 6 ár. Var hann í miklu áliti fyrir starf sitt og fór orð af því, hve guðrækinn og trú- aður hann væri. ,,Hann leggur mikla rækt við að kenna kristin- dóminn. Eg held næstum öllum öðrum námsgrein- um framar. Hann tók upp þennan fallega sið, að láta syngja sálma á morgnana. Og hann hefir sjálf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.