Lífið - 01.09.1936, Síða 23

Lífið - 01.09.1936, Síða 23
LÍFIÐ 181 þetta karlagrobb. En breyttar aðstæður til sjávar og sveita valda því, að menn eru naumast eins þolnir og ^þrautsegir og fyr, meðan baráttan við náttúruöflin krafðist enn meiri átaka. Menn alast nú upp undir áhrifum tækninnar. íþróttir og auk- in andleg ment — líkamsrækt, sem er leikur í stað púlsvinnu — löng kvöld til lærdóms í stað þræl- dóms fram á nætur — hefir gert gagngerða breyt- ingu á viðhorfi uppeldisins. En eins og tæknin, eða vélamenningin öðru nafni, hefir, ásamt margfald- ri skólamentun, ekki útrýmt styrjöldum út í heimi, heldur jafnvel stutt að þeim, eins hefir siðgæðið hér á landi ekki tekið framförum í hlutfalli við þróun tækninnar. Þetta er kjarni málsins. í þessu er fólgið úrlausnarefni uppeldisfræðinga vorra framvegis. Gamalt fólk, sem er kjarni íhalds og afturhalds, hér á landi sem annars staðar heldur því fram, að æska nútímans sé siðspiltari en það sjálft var, þeg- ar það var ungt. Það man reiprennandi klausur úr biblíunni eða Vídalíns postillu, en það er gleymið á eigin æskubrek. En vér, sem lifum í andrúmslofti æsku, en ekki elli, vitum, að siðgæðið, sem slíkt, er engu lakara en fyrir 50—100 árum. Einungis að- staeðumar eru gerbreyttar. Fleiri óskilgetin börn nú þýða minni misbeiting kynhvatarinnar en áður átti sér stað. Það eru fleiri hjónaskilnaðir — færri stórhneykslanleg hjónabönd nú en fyr, og eru þó slík hjónabönd nógu mörg enn. Það gifta sig fleiri af ást nú, færri fyrir peninga en áður tíðkaðist. Götusollur er margfalt meiri, enda eru bömin líka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.