Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 24

Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 24
182 LIFIÐ miklu fleiri. Götulífið er slæmt. En í einangrun sveitanna alast sum börn upp með leynda siðferð- isgalla, sem geta síðar orðið þeim að mijdu meini. Skrílsbragurinn hefir aukist. Óknyttir einnig. En barnaskólamir draga þó mikið úr áhrifum götu- uppeldisins. Eg hefi líka sannreynt, að böm kenn- ara og annara, er sýna verulega viðleitni á að kenna góða siði — ekki nauðsynlega guðsótta — gefa fordæmi, sem vert er til eftirbreytni, skera sig úr — eru auðþekt frá öðrum börnum. Þannig hefir það komið fyrir, hvað eftir annað, að eg hefi getað ráðið það af framferði barna, að faðir þeirra var barnaskólakennari, enda getur þekking slíks manns ekki hvað síst komið að góðum notum á hans eigin heimili. Áhrif umhverfisins á uppeldið er lögmál. Þró- un allra lífvera er háð þessu sama lögmáli. Upp- eldisfræðin er tiltölulega ung vísindagrein. Fröm- uðir hennar hafa ekki orðið á eitt sáttir að því leyti, hvaða þýðingu uppeldið hefir. Sumir telja arfgengi ráða miklu eða jafnvel öllu um giftu og ólán. Aðrir, að uppeldið geri manninn það, sem hann verður. Enn aðrir fara millivegi. Sjálfur er eg sannfærður um, af minni eigin reynslu í lífinu, að í uppeldinu felast ótakmarkaðir möguleikar. Skoðanir mikilla manna þykja mörgum þungar á metunum. Göthe hefir sagt: ,,Það er ekki til nokk- ur svívirðing, sem eg hefði ekki getað gert mig sekan í eða glæpur, sem eg hefði ekki getað fram- ið“. Þessi skáldjöfur leit svo á, að í sér byggi mót- tækileiki fyrir lesti og glæpi. Þetta er í samræmi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.