Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 29

Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 29
LÍFIÐ 187 um einstaklingum, eða þá gegn sjálfum sér, ef svo mætti að orði komast. Lög, sem banna mönnum eitt og annað skaðlegt athæfi, eins og t. d. hegn- ingarlögin, eru í raun og veru verndarlög, — til- raun löggjafans til að fyrirbyggja það, að menn baki sér eða öðrum skaða. Þá má nefna t. d. sótt- varnarlög, lög um eftirlit með matvælum, lög og reglur um skipaskoðun, lög um eftirlit með vélum og verksmiðjum, bifreiðalögin og mörg, mörg önn- ur, sem telja mætti hér með, en sem eg sleppi í þetta sinn. Sumir munu kannske líta svo á að lög, sem banna mönnum ýmislegt og leggja hegningu við ef út af er brugðið, séu sett af tómri smámuna- semi, ef ekki af illgirni. En við nánari athugun munu menn þó sjá, að svo er ekki, heldur að starf löggjafans og þeirra, sem laganna eiga að gæta, á að miða að því að fyrirbyggja lögbrotin og slys- in, sem af þeim hljótast. Á þetta atriði vil eg leggja mikla áherslu, því eg fyrir mitt leyti tel miklu meira virði, ef hægt er með réttlátum og vitur- legum lögum, fullkomnu eftirliti um, að þeim sé hlýtt og síðast en ekki síst með skilningi almenn- ings á nauðsyn þeirra, að koma í veg fyrir slysin, heldur en þó þeim slösuðu sé bættur að einhverju litlu leyti skaðinn, sem þó í mörgum tilfellum er ekki gert og ekki hægt að gera. En almenningur verður að vakna til skilnings á því, að honum sé fyrir bestu að fara eftir settum lögum og reglum, án þess koma engin lög og ekk- ert eftirlit að notum. Vil eg svo víkja nokkuð að einum af þeim lögum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.