Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 31

Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 31
LÍFIÐ 189 1 þessu sambandi vil eg einnig minnast á þann hættulega ósið hjólreiðamanna, að hjóla ljóslausir úti á vegum og inn í bænum. Þá er ekki síður hættuleg sú aðferð hjólreiðamanna, að fylgja eng- um umferðareglum. Þeir hjóla sitt á hvað þvert yf- ir göturnar innan um fólk og bíla, í stað þess að halda sig á sínum vegkanti, samkvæmt settum reglum, enda hafa æðimörg slys af þessu hlotist. Unglingar hafa það að leik, að taka marga hringa yfir götuna, og meira að segja hyllast oft til þess að hjóla þannig fyrir bílana. Eg hygg, að lagfær- ing á umferð hjólreiðafólks fengist best með því, að reiðhjólin yrðu númeruð, eins og bifreiðarnar eru nú. Við það ynnist tvent: I fyrsta lagi myndu hverfa að miklum mun og sennilega alveg reið- hjólaþjófnaðir, í öðru lagi myndi fólk betur fara að hlýða umferðareglunum þegar kærur færu að koma yfir brotunum. En eins og nú er, er í fæstum tilfellum hægt að hafa hendur í hári hjólreiða- manna, þó þeir hjóli á böm eða gamalmenni og skilji þau eftir ósjálfbjarga á götunni, eins og því miður eru ekki svo fá dæmi til. En mín reynsla er sú, að kærur yfir brotum á umferðareglum verði öðrum til mikillar aðvörun- ar, ef þær annars eru teknar fyrir af viðkomandi yfirvaldi. Þá vil eg minna á eitt sem mikil slysahætta staf- ar af og valdið hefir stórum slysum og dauða. En það eru sleðaferðir barna á götunum. Það er bann- að í lögreglusamþykt Reykjavíkur að fara á sleð- um eftir götunum, en þó er ekki fyr kominn snjór
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.