Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 33

Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 33
LIFIÐ 191 síðan en í gær, að eg sá stúlku vera að berja gríð- arstórt og rykugt teppi á svölum, sem sneru út að einni af aðalgötunum í bænum, og rykið féll eins og skriða yfir þá, sem um götuna gengu, en þeir voru margir, því þetta var einmitt um kl. 13, þegar fólk er að fara til vinnu sinnar. Mér hefir oft dottið í hug, að eitt besta ráðið til þess að laga þetta ásamt öðru fleiru væri það, að ritstjórar og eigendur dagblaðanna tækju sig sam- an um að prenta með feitu letri á áberandi stöðum í blöðum sínum áminningar til almennings um það, sem bannað er, t. d.: Hjólið ekki ljóslaust á ljósa- tíma. Fylgið settum umferðareglum. Farið ekki yfir götu án þess að aðgæta hvort hætta er á ferðum. Akið ekki barnavögnum, þar sem umferð- in er mest á götunum, akið þeim heldur eftir gang- stéttunum. Hristið ekki gólfrykið yfir þá, sem um göturnar ganga. Hangið ekki aftan í bílunum, það getur kostað ykkur lífið. Látið ekki börn ykkar vera á sleðum á götunum o. s. frv. En það væri ekki nóg að taka svona áminningar upp nokkrum sinnum, þær þyrftu að standa daglega og til skift- is í blöðunum, þar til að árangur fengist. Kem eg þá að bifreiðalögunum, sem eg gat um áðan að brotin væru allra laga mest, og eru þó þau lög og þær reglur, sem þeim fylgja, aðeins verndunarlög fyrir hvern einn og einasta þegn rík- isins. I bifreiðalögunum er bannað að flytja fleiri far- þega en ákveðið er í skoðunarvottorði hverrar bifreiðar fyrir sig. Þetta ákvæði er sett með til-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.