Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 35

Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 35
LÍFIÐ 193 brjóti þetta ákvæði laganna og ætti þó engum að vera ljósar en þeim, hvað mikil slysahætta er að því, að svo. þröngt sé hjá ökumanni, að hann nái ekki til að hemla sem sagt á sömu sekúndu og hugur hans gefur honum til kynna nauðsynina á því. Mörg slys hafa orðið af þessari ólöghlýðni. Þá er það einnig bannað í þessum lögum að þrengja að bifreiðarstjóra með bögglum og dóti, en þetta ákvæði er samt sem áður mjög svo brotið. Þó veit víst allur fjöldi fólks, að slíkt hefir orðið mannsbani. Vil eg þar til nefna dauðaslys, sem varð í Norðurlandi fyrir tveimur árum síðan, þeg- ar keðja bifreiðarinnar, sem lá inn í stýrishúsinu, hafði fallið niður í rauf þá í gólfinu, sem hand- hemilsstöngin rennur eftir, svo ekki var hægt að neyta handhemilsins þegar á þurfti að halda og af þeirri ástæðu hvolfdi bifreiðinni og orsakaði um- J'ætt slys. Bifreiðalögin banna einnig að flytja fólk öðru vísi en í byrgi, sem nánar í lögunum og reglugerð bar um er tiltekið hvernig skuli vera. Þó sér mað- ur næstum daglega, að fólk er flutt á vörubílum of- an á allskonar skrani og meira að segja ofan á háfermi, svo sem ofan á heyi, sem stöplað er langt npp fyrir stýrishús bifreiðarinnar. í sumar þegar bifreiðin með heyhlassinu lagðist á hliðina í Kömb- um, voru 2 eða 3 farþegar ofan á heyinu. En að ekki varð slys að í þetta sinn var af því, að um bá hafði verið búið aftarlega í hlassinu, svo þeir ?átu rent sér niður um leið og þeir sáu hvað var að gerast, og. ekki síður vegna þess, að á staðnum, 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.