Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 38

Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 38
196 LÍFIÐ eitthvað annað smávægilegt á vörupalli, en inn á milli óbundinna tunnanna voru 3 konur. Allir geta séð hvað frámunalega ógætilegt það er að ætla sér að aka um 100 kílómetra vegalengd á vondum vegi með laus olíuföt og fólk þar inn á milli. Það þarf varla að útskýra það nánar hver hætta stafar af þessum margvíslegu brotum á bifreiða- lögunum og umferðareglunum, sem eg hefi nefnt. En þegar eg sem löggæslumaður hefi fundið að þessu við viðkomandi bifreiðarstjóra, hefir það oft skeð, að farþegarnir hafa risið upp hver á fæt- ur öðrum með ókvæðisorðum til mín fyrir afskifta- semina. Eg hefi þá bent fólki á, að þessi afskifta- semi, sem það svo kallar, væri ekki upptekin af mér, heldur af löggjöfum þjóðarinnar og afskifta- semin, sem það svo kallar, væri því sjálfu til verndar. Eg vil segja eftirfarandi til bifreiðarstjóranna: Þið berið ábyrgð á því fólki, er þið flytjið. Ykk- ur er umkent ef slys vill til á bifreið ykkar, hvort sem þið eigið sök á því eða ekki. Flytjið aldrei fólk ofan á farmi, hafið aldrei fleiri eða meira í bifreið ykkar, en skoðunarvottorð hennar ákveð- ur, fyllið ekki svo af bögglum eða öðru dóti frammi í bifreiðinni, að þið ekki náið hindrunarlaust til hemla, gætið þess, að allar þær hreyfingar, sem þið þurfið að hafa við aksturinn, verða að vera óþvingaðar. Athugið, að hafa keðjur á bílunum í hálku, mörg slys hafa orsakast af því að keðjur vantaði. Hafið öll ljós í lagi, en ekki eins og nú er hjá mörgum aðeins eitt ljós, ýmist á hærri eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.