Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 40

Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 40
198 LIFIÐ Þess vegna eru líka víða á vegunum sett útskot með nokkra kílómetra millibili, til þess að bifreiðar geti komist hver fram hjá annari. Af þessu má sjá, að mikið má ekki út af bera með stjórn á bif- reiðinni, svo að ekki hljótist slys af, en ökumaður sem er undir áhrifum víns, hefir ekki þann styrk, ekki þá sjón, ekki þá nákvæmni, sem ökumaður þarf að hafa, og af því orsakast slysin, því ofan á þetta bætist svo í flestum tilfellum gapalegur akst- ur. Nú er það sjaldan svo, þó undantekningar í þessu sem öðru séu til, að bifreiðastjórar hafi með sér áfengi til þess að drekka við aksturinn. Þá kem- ur spurningin: Af hverju verða þeir þá drukknir? Það er einmitt svar við þessari spurningu, sem eg vil biðja lesendurna að festa sér vel í minni og muna ávalt, er þeir ferðast í bifreiðum. Það er af því að þeir, sem neyta víns í bifreiðum, hafa þann ljóta sið, að halda víni að bifreiðarstjóranum, at- hugandi ekki það, að neyti ökumaðurinn víns, er verið að minka öryggi þeirra, sem í bifreiðinni eru og því meira, sem ökumaðurinn drekkur, því nsei' færast farþegarnir slysahættunni. Hvað er hægt að gera til þess, að ökumaður ekki neyti áfengis við akstur? Eitt mætti reyna og sennilega myndi það í flestum tilfellum duga. Það er, að þeir af farþegum, sem ekki vilja aka með manni, er drekk- ur við aksturinn, taki sig saman og segi ökumann- inum, þegar þeir verða þess varir, að hann ætlar að neyta áfengis, að þeir fari úr bifreiðinni.ef hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.