Lífið - 01.09.1936, Síða 47

Lífið - 01.09.1936, Síða 47
LIFIÐ 205 fyrirhafnarlausu komið í þetta horf né haldið í því. Einstakur málsmekkur hefir þroskast hér í fornöld, í skjóli bókmentaarfsins og einkum hins bundna stíls, og aldrei horfið síðan, þótt misjafnlega vak- andi hafi verið. Bækur og numin kvæði hafa ver- ið mælikvarði á mælt mál, er alþýðu manna var jafnan tiltækur. — Latmælin fengu ekki að vaða uppi. Menn skildu svo talshætti tungunnar, að am- bögulegri hugsun var illa vært. Þessi rækt almenn- ings við málfar sitt, hefir verið aðaluppeldi ótaldra kynslóða. Af íslenskunni hafa þær lært það, sem þær kunnu í sálarfræði, rökfræði og fagurfræði. Vér hugsum ekki um, hve vel vér erum farnir í þessu efni, skiljum það ekki nema með því að bera oss saman við aðrar þjóðir. Ekkert almúga- merki er óafmáanlegra en málfarið. Almúginn er- lendis talar ekki einungis mállýsku, með öðrum framburði, beygingum og orðavali en viðurkent er í ríkismálinu, heldur fylgja mállýskunum einatt ýmis málkækir: menn eru nefmæltir, skrækróma eða hásir, muldra og stama. Og þó að almúgamað- ur sé til menta settur, og læri bókmálið ágætlega, á hann bágt með að losna nokkurn tíma við þessa kæki, ef hann hefir haldið þeim fram yfir ferm- ingu. Og þeir soramarka hann æfina á enda. Eng- lendingur, sem hefir h framan við orð, þar sem það á ekki heima og sleppir því þar sem það á að vera (segir t. d. hall, appy í stað all, happy), verð- úr aldrei talinn gentleman. Ekkert frjálslyndi, eng- in skynsamleg hugsun um að það sé rangt að láta mann gjalda svo uppeldis síns, getur kipt þessu í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.