Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 48

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 48
206 LIFIÐ lag. Aðrar þjóðir eru í því efni jafn-hótfyndnar og miskunnarlausar og íslendingar, þegar þeir dæma mann ómentaðan, ef hann kann ekki réttritun. Enda verður því ekki neitað, að heil- brigð tilfinning býr undir þessu. Þegar játað er, að tungan sé höfuðtæki mannlegs þroska, er það meira en lítið hirðuleysi og skortur á sjálfsvirðingu að fara illa með þetta tæki. — Kristur sagði, að menn saurguðust meira á því, sem menn létu út úr sér en því, sem menn létu ofan í sig. Rækt við tunguna er sjálfsagður liður í andlegu hreinlæti. Eg skal nú drepa lítið eitt á hvernig horfir fyr- ir frændþjóðum vorum á Norðurlöndum í þessu efni. Af sex þjóðum á Norðurlöndum hafa tvær ein- ar aldrei um langan aldur lotið erlendu valdi: Sví- ar og Danir. Allar hinar hafa verið ósjálfstæðar öldum saman. Allar bera þær þess merki á máli sínu, nema íslendingar. Færeyskan á enn í vök að verjast fyrir ríkismálinu, dönskunni. Norðmenn og Finnar hafa hvorirtveggja sömu söguna að segja. Mál drottinþjóðanna, danska og sænska, urðu um langt skeið ríkjandi í landinu. Þau urðu mentamál, dómsmál, kirkjumál, móður- mál embættismanna og heldri manna, mál höfuð- staðar og bæja. Öll menning landsins varð bundin við þessi útlendu mál, sem almenningur lærði trauðla að skilja og alls ekki að tala. Báðar hafa þjóðir þessar á 19. öld hafið sókn til þess að koma móðurmálum sínum til vegs og valda, gera þau að ríkismálum. í Finnlandi er sigur finsk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.