Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 52

Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 52
210 LÍFIÐ Og þeirri þakklátssemi hlýtur að fylgja nokkur ábyrgðartilfinning. Sem betur fer, er lítil hætta á, að íslenskan klofni sundur í mállýskur héðan af. Mállýskurnar jafnast alls staðar fremur fyrir aukinni skólament- un og bættum samgöngum. En þegar ekki er getið um annan málklofning en mállýskurnar, er ekki nema hálfsögð sagan. Þær smáhverfa, en önnur hætta vex upp í staðinn: af tökuorðunum. Og hún er ekki minni hér á íslandi en annars staðar. Af henni sést, að eignarhald þjóðarinnar á málinu er í nánu sambandi við hreinleik þess. í fyrrasumar hitti eg í Stokkhólmi Per Hallström, einn af gáfuðustu rithöfundum Svía. Eg sagði hon- um meðal annars dálítið frá baráttu íslendinga við erlend orð, sem sæktu í málið. Hann setti hljóðann um stund, en sagði síðan: ,,Eg er ekki neinn al- þýðusinni. En það skal eg játa, að þegar eg heyri almúgafólk vort misskilja og misbeita erlendum orðum og verða að aðhlátri fyrir, þá finn eg, að þetta er hróplegt ranglæti. Vér mentamennirnir fáum alþýðunni fjölda af orðum, sem hana skortir öll skilyrði til þess að fara með, ovg fyrirlítum hann síðan fyrir að ílaska á þeim“. Þarna var nagl- inn hittur á höfuðið. Og fám dögum síðar rifjuðust þessi orð Hallströms skrýtilega upp fyrir mér. Eg" var þá kominn til Oslóar, og norskur kunningi var að telja upp fyrir mér dagblöðin í borginni. Eitt þeirra var bændablaðið Nationen. „Bændurnir kalla það Nassjonen, með áherslu á fyrsta atkvæðinu, og trúa hverju orði, sem í því stendur“. Mér er í minni,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.