Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 54

Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 54
212 LIFIÐ niður aftur, af því að landanum þótti þau fara illa í munni. Nú segir varla nokkur maður begrafelsi, bevis og begera, sem var algengt mál fyrir 1—2 mannsöldrum. Menn hafa fundið, að be-ið þýska var ekki sem fallegast, þegar það var komið í á- hersluatkvæði. íslenskan er illa fallin til þess að taka við erlendum orðum, m. a. vegna þess, að áherslan er ávalt á fyrsta atkvæði. Auk þess er svipur málsins svo samfeldur að orð, sem samþýð- ast ekki hljóðkerfi málsins né beygingum, stingur illilega í stúf við innlendu orðin. En þegar erlend orð samþýðast málinu (t. d. prestur, berkill o. s. frv., sem annað hvort hafa verið löguð eftir ís- lenskunni eða ekki þurft að laga) og alþýða manna lærir að beita þeim rétt, þá er engin ástæða til að amast við þeim. En því miður á þetta ekki við um mörg þeirra orða, sem hér eru á vörum manna. Flestir Reyk- víkingar eru svo vel að sér, að þeir geta brosað að sveitamönnum, sem hafa orð eins og prívatmaður, partiskur og idíót í fáránlegum merkingum. En enginn sér í þessum efnum bjálkann í sínu eigin auga, sem ekki er von. Það er margur góður borg- arinn hér í Reykjavík, sem hefir gert sig brosleg- an með því að krydda tal sitt erlendum orðum, sem hann hvorki kann að bera fram né skilur til hlítar. Og frúin, sem kom hér í hannyrðaverslun og bað um að selja sér mon.úment (hún átti við motiv, ífellu), er ekkert einsdæmi. Út yfir tekur þó, þegar frúrnar senda vinnukonur sínar til að- fanga og gera þær að heiman m'eð erlend orð. Þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.