Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 57

Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 57
LÍFIÐ 215 finna íslensk orð um alla nýja hluti og hugtök, ■sem að oss berast. Það er barátta, sem á sér hvorki upphaf né endi, en dæmi vort á umliðnum öldum sýnir, að vér þurfum ekki að leggja árar í bát. Hér hafa alt af verið að skapast ný orð frá upphafi Is- lands bygðar, og hugsun þjóðarinnar hefir ekki þroskast á öðru meir. Þessi orð hafa ekki myndað sig sjálf. Þeir einstaklingar, sem hafa nent að hugsa, hafa hver lagt sinn skerf til. Hinir tala mest um, að alt eigi að koma af sjálfu sér, sem aldrei hefir dottið neitt í hug. En þó einstaklingar hafi jafnan átt frumkvæðið, fer því fjarri, að réttur almennings hafi verið fyrir borð borinn. Dómur hans hefir jafnan verið hæsta- réttardómur. Orð lifa ekki nema þau séu á vörum manna. En láti almenningur glepjast svo, að hann dæmi alla þessa viðleitni einskis nýta, þá dæmir hann sjálfan sig. Alþýða manna á hér mest á hættu. Hún Verður það, sem geldur þess, ef íslenskan klofnar og þjóðin skiftist í stéttir eftir málfari. Máltækið segir, að á mjóum þvengjum læri hundarnir að stela. Erlendum orðum fylgir skakkur framburður, beygingaleysi og hálfur eða rangur skilningur. Þeg- ar þau eru orðin nógu mörg, fara þau að hafa áhrif á íslensku orðin. Hljóðkerfi málsins raskast, beygingar skekkjast, menn hætta að kæra sig um að skygnast fyrir rætur orðanna. Þá hafa íslend- ingar eignast skrílmál og þaðan er skamt til þess ■að fleiri einkenni skrílsins komi á eftir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.