Lífið - 01.09.1936, Side 59

Lífið - 01.09.1936, Side 59
LIFIÐ Erindi um tóbak. Eftir Steingrím Arason, kennara. Saga tóbaksins byrjar hjá skrælingjum í Vestur- heimi. Kólumbus hafði m. a. þá sögu að segja, frá hinni nýfundnu álfu, að villimenn þar bæru með sér kyndla. Voru þeir gerðir úr laufum af jurt einni, sem þeir ræktuðu. Laufin voru þurkuð og vafin innan í mais hýði. Hann sagði og frá friðar- pípunni, sem notuð var við alla friðarsamninga. Sátu þeir, er friðinn sömdu, saman í hring. Höfð- ingi flokksins kveikti þá í pípu sinni, og rétti hana svo að þeim næsta o. s. frv., þangað til pípan hafði gengið allan hringinn og allir höfðu reykt úr henni. Þessi athöfn var bygð á þeirri hugmynd, að hinn mikli andi tæki á móti reyknum, sem stigi upp til hans, sem nokkurs konar fórn; og var hann með athöfninni tekinn til vitnis um friðarsamninginn. Ýmsum getum hefir verið að því leitt, hvernig vanrækir það mál, sem við hana er kent, getui' ekki borið það veglega nafn með fullum sóma.

x

Lífið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.