Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 59

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 59
LIFIÐ Erindi um tóbak. Eftir Steingrím Arason, kennara. Saga tóbaksins byrjar hjá skrælingjum í Vestur- heimi. Kólumbus hafði m. a. þá sögu að segja, frá hinni nýfundnu álfu, að villimenn þar bæru með sér kyndla. Voru þeir gerðir úr laufum af jurt einni, sem þeir ræktuðu. Laufin voru þurkuð og vafin innan í mais hýði. Hann sagði og frá friðar- pípunni, sem notuð var við alla friðarsamninga. Sátu þeir, er friðinn sömdu, saman í hring. Höfð- ingi flokksins kveikti þá í pípu sinni, og rétti hana svo að þeim næsta o. s. frv., þangað til pípan hafði gengið allan hringinn og allir höfðu reykt úr henni. Þessi athöfn var bygð á þeirri hugmynd, að hinn mikli andi tæki á móti reyknum, sem stigi upp til hans, sem nokkurs konar fórn; og var hann með athöfninni tekinn til vitnis um friðarsamninginn. Ýmsum getum hefir verið að því leitt, hvernig vanrækir það mál, sem við hana er kent, getui' ekki borið það veglega nafn með fullum sóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.