Lífið - 01.09.1936, Síða 66

Lífið - 01.09.1936, Síða 66
224 LIFIÐ Nú hefir verið vikið að því, hver áhrif tóbaks- nautn hefir á heilsufar. Mætti mörgu bæta við það, t. d. því, að tóbak ertir slímhúðina í munni og koki, og fá langtum fleiri tóbaksmenn krabba- mein í varir, tungu og kok en aðrir, sem lausir eru við tóbak. Sömuleiðis stækkar oft úfurinn í tóbaks- mönnum á óeðlilegan hátt. Hindrar það andar- drátt og veldur óþægindum. Áhrif tóbaks á námsgetu. Þótt ill séu áhrif tóbaks á hjarta, nýru, lungu og vöðva og taugar, þá tekur þó hitt út yfir, hve mjög það lamar andlegan þroska og alla hæfileika til náms. Til eru að sönnu ágætir námsmenn, sem neyta tóbaks, en það er fremur undantekning en regla. Og væri öllum námsmönnum skift í tvo flokka og væru tóbaksmenn í öðrum, en í hinum þeir, sem lausir eru við tóbakseitrun, þá myndi muna miklu, hve hinn síðarnefndi flokkur bæri af að allri náms- .getu. Eru því til sönnunar margar rannsóknir, sem jafnan hafa leitt að sömu niðurstöðu. Þannig rannsakaði prófessor Seaver í tíu ár sam- fleytt allan þann sæg unglinga, sem innrituðust í Yale háskólann. Hann skifti þeim í tvo flokka, þá sem reyktu og þá, sem ekki reyktu. Hann fann það út, að hinir fyrnefndu, þ. e. reykingamenn- irnir, voru 15 mánuðum eldri til jafnaðar en hin- ir; þeir höfðu orðið þetta á eftir á leið sinni að hinu sameiginlega takmarki, sem sé að ná inntöku í háskólann. Þótt þessir tóbaksdrengir væru svona
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.