Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 69

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 69
LÍPIÐ 227 og konu, innan tvítugs aldurs. Frumvarpið varð að lögum. Japanski stjórnmálamaðurinn, sem bar fram frumvarpið, sagði: „Eg vil leyfa mér að bera fram í stuttu máli ástæðurnar fyrir því, að þetta frum- varp er fram komið. Nýlega hefir borið á því, að jafnvel börn í barnaskólum vorum eru tekin að reykja lélegar sígarettur, fluttar inn frá öðrum löndum. Vér óttumst, að afleiðingarnar geti orðið þær, að þjóð vor lendi niðri í sama ástandinu og nú á sér stað í Kína og á Indlandi. En það er vegna þess, að tóbak líkt og ópíum er illkynjað eitur, sem lamar taugakerfið og sljófgar andlega hæfileika barnanna, sem neyta þess, og er slíkt rothögg á lífskraft þjóðarinnar“. Greinargerðin er stutt og laggóð, og gæti verið til fyrii-myndar. Ættjarðarást Japana á sér engan líka, enda varð frumvarpið að lögum, og má það heita einstakt í sinni röð. Að vísu bannar eitt af Bandaríkjum Norður-Ameríku tóbaksnautn innan 18 ára aldurs, og liggur 5 dollara sekt við fyrsta broti, 10 dollara sekt við öðru, og þannig hajkkar sektin um 5 dollara við hvert brot. Kostnaðarhliðin. Jafnvel kostnaðarhliðin er þung á metum. öll- • um sæmir illa að fleygja fé sínu fyrir verra en ekkert, en þó fer þeim það enn verst, sem sokknir eru í skuldafen, svo að afkoman er hin tvísýnasta og ekkert fé fyrir hendi til neins, nema það sé fengið að láni frá öðrum. 15*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.