Lífið - 01.09.1936, Síða 72

Lífið - 01.09.1936, Síða 72
230 LÍFIÐ skólanum meðtöldum. Til allra þessara menningar- mála varði ríkið röskum helmingi af upphæðinni, sem íslendingar hafa varið til tóbakskaupa á ár- inu. Það fé, sem varið er til allra menningarmála á landinu, nemur ca. 2/7 af vín- og tóbaks-fénu. Þannig ver þjóðin meira fé til ómenningar* en til menningarmálanna. Ómenningarféð er greitt með glöðu geði, en menningarféð með tregðu og lög- tökum, og haft á orði að draga úr því, hvenær sem þarf að spara. Meðan þessi hlutföll eru svona hrapallega öfug, má segja, eins og stendur í gömlu þjóðsögninni, að „fleiri toga niður en upp“. Yrði nú einn góðan veðurdag hausavíxl á þessu, t. d. fyrir áhrif kennarastéttarinnar og nemenda í skólum, þannig, að fleiri færu að toga upp en nið- ur, og yrði þessum 6 miljónum varið til góðra hluta, þá mætti á fáum árum byggja fyrirmyndar heimavistarskóla í hverju fræðsluhéraði og næg skólahús í þorpunum, svo að hvergi þyrftí að tví- og þrísetja í sömu stofu, leikvelli, barnagarða, sundlaugar, fósturskóla og dagheimili í öllum þorpum og bæjum, gefa útvarpstæki inn á hvert heimili, og þetta alt án þess að taka eyri frá nokkru því starfi, sem gagn er að. Og ætti þá fóst- urjörð vor sterkari, greindari og göfugri þjóð eftir en áður, og frjálsa undan oki heimskulegra eitur- nautna. Áhrif tóbaks á skapgerð. 111 eru áhrif tóbaks á hjarta og æðar, heila og *) Þessar tölur eru miöaöar viö árið 1935.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.