Lífið - 01.09.1936, Page 80

Lífið - 01.09.1936, Page 80
238 LÍFIÐ megin, og svo úr lionum borðstofumegin á matborðið, en Jjaðan til baka um opið í uppþvottinn. Það er þægilegt að liafa þvottaHusið við hliðina á eld- liúsinu, og gera það svo úr garði, að þar megi fram- kvæma allskonar þvott og ræstingu. Á allflestum lieim- ilum er það sama manneskjan, sem annast störfin bæði í eldhúsi og þvottahúsi, og reka þau sig því ekki á. Þarna er þvotturinn þveginn og keflaður, þvegin sokkaplögg, hreinsaður fiskur og lagður í bleyti — og síðast en ekki síst er þvottaliúsið notað fyrir baðhús. Af því menn baða sig vanalega eftir vinnutíma, þarf ekkert að reka sig á daglegu störfin. Þarna er þvottapotturinn til að hita í baðvatnið og þægilegt að ná til vatns- og skólpleiðslu. 1 baðkerinu er fyrirtaks gott að skola þvott, og' það tekur lítið rúm, ef því er komið fyrir í bekknum. Það kosgtar ekki nema nokkrar krónur að útbúa steypibað yfir gólf- svelgnum, hann tekur við skolvatninu, sem enginn spar- ar, sá er kann að baða sig. Að nota bað, a. m. k. viku- lega, lærist best með því að geta gripið til baðtækjanna umstangslítið. Plestir strauja þvottinn í eldhúsínu, en það ætti ekki að gera við eldhvisbekkinn, því hann er of hár og óþægi- legur til þeirra hluta, heldur við sérstakt strauborð, sem má láta falla inn í vegginn, þegar það er ekki notað. Járnin eru hituð á eldavélinni. — Eldhúsgólfið þarf að vera létt að ræsta, en þó má það ekki vera of hart við- konm. Margar konur kvarta um fótaverk á steingólfun- um.. Plísar eru ótækar. Heppilegast mun linoleum vera með flókapappa undir, þar til gúmmídúkarnir verða ódýrari. En engin ætti að sjá í að gera eldhúsgólfin þæg-ileg. Yæri nær að bera minna í stofugólfin, sem oft eru Kigð dýrum ábreiðum. Það þarf að athuga ]vað við smíði eldhúsanna að forð- ast alt útflúr, strik og lista, svo að ræsting verði sem auð- yeldust, og hafa ekki oppar hillur, sem ryk og rusl safn- ast á. Eldlmsið verður að vera ljósmálað, en margir hafa skápa dökka utan. Með raftækjum og vaxandi .hréin- lætiskröfum kemur að því. að eldhúsin verða höfð mjög

x

Lífið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.