Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 80

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 80
238 LÍFIÐ megin, og svo úr lionum borðstofumegin á matborðið, en Jjaðan til baka um opið í uppþvottinn. Það er þægilegt að liafa þvottaHusið við hliðina á eld- liúsinu, og gera það svo úr garði, að þar megi fram- kvæma allskonar þvott og ræstingu. Á allflestum lieim- ilum er það sama manneskjan, sem annast störfin bæði í eldhúsi og þvottahúsi, og reka þau sig því ekki á. Þarna er þvotturinn þveginn og keflaður, þvegin sokkaplögg, hreinsaður fiskur og lagður í bleyti — og síðast en ekki síst er þvottaliúsið notað fyrir baðhús. Af því menn baða sig vanalega eftir vinnutíma, þarf ekkert að reka sig á daglegu störfin. Þarna er þvottapotturinn til að hita í baðvatnið og þægilegt að ná til vatns- og skólpleiðslu. 1 baðkerinu er fyrirtaks gott að skola þvott, og' það tekur lítið rúm, ef því er komið fyrir í bekknum. Það kosgtar ekki nema nokkrar krónur að útbúa steypibað yfir gólf- svelgnum, hann tekur við skolvatninu, sem enginn spar- ar, sá er kann að baða sig. Að nota bað, a. m. k. viku- lega, lærist best með því að geta gripið til baðtækjanna umstangslítið. Plestir strauja þvottinn í eldhúsínu, en það ætti ekki að gera við eldhvisbekkinn, því hann er of hár og óþægi- legur til þeirra hluta, heldur við sérstakt strauborð, sem má láta falla inn í vegginn, þegar það er ekki notað. Járnin eru hituð á eldavélinni. — Eldhúsgólfið þarf að vera létt að ræsta, en þó má það ekki vera of hart við- konm. Margar konur kvarta um fótaverk á steingólfun- um.. Plísar eru ótækar. Heppilegast mun linoleum vera með flókapappa undir, þar til gúmmídúkarnir verða ódýrari. En engin ætti að sjá í að gera eldhúsgólfin þæg-ileg. Yæri nær að bera minna í stofugólfin, sem oft eru Kigð dýrum ábreiðum. Það þarf að athuga ]vað við smíði eldhúsanna að forð- ast alt útflúr, strik og lista, svo að ræsting verði sem auð- yeldust, og hafa ekki oppar hillur, sem ryk og rusl safn- ast á. Eldlmsið verður að vera ljósmálað, en margir hafa skápa dökka utan. Með raftækjum og vaxandi .hréin- lætiskröfum kemur að því. að eldhúsin verða höfð mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.