Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1945, Side 5

Sameiningin - 01.03.1945, Side 5
19 sárari tilhugsan fyrir hann heldur en það að fjöldi fólks gengi í orði kveðnu sér á hönd, gengi í kristinn söfnuð, en héldi eins fyrir því áfram að vinna hver á móti öðrum, særa hver annan, eyðileggja hver annan, færa hjörtun lengra og lengra burtu hvert frá öðru, víkka fjandskapar-djúpið manna á meðal æ meir og meir? Út úr þessari tilhugsun biður Jesús svo heitt í öllum síðari hluta hinnar áminztu bænar sinnar um það, að allir sínir lærisveinar megi verða eitt. Það er sorglegt að hugsa um heiminn án endurlausnara algjörlega sundraðan í andlegu tilliti. En það sorgarefni tek- ur út yfir alt að hugsa um mannkynið með endurlausnara einnig ósameinað, alt sundurslitið. Hin kristna kirkja er svo sem kunnugt er sundurliðuð í stærri og minni trúar- flokka, sem margir hverjir hafa einatt borizt á banaspjót-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.