Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 16
30 Síðan því óveðri linti, eru nú liðin einungis tólf ár. Á því stutta augnabliki tímans hefir þegar komið í ljós, hversu kynja margt fúið og feiskið hefir sópast í burt í því óveðri, hversu margar íbúðir einvalds og ofbeldis hrundu, hversu æfagamlar setningar og úreltir siðir féllu. Óveðrið var ilt og mönnum þeim öllum til skammar, sem að því voru valdir. En það varð víst að koma. Enn hefir ekki nema að litlu leyti verið bygt í skörðin. Og meðan nokkuð er eftir fúið og spilt í heiminum munu óveðrin koma, aftur og aftur, í einhverri mynd, og fyrir þau hreinsast smám saman andrúmsloftið 1 heiminum. Eins er með einkalíf vor mannanna. 1 skáldsögu eftir Ralph Connor, er hann samdi einna fyrst skáldsagna sinna og merkust er, er lýsing á nýlendu- lífi í vesturbygðum Canada. Þar segir frá “konunni með mjúku hendurnar.” Hún hét Margrét. En “mjúku hendurnar” eignaðist hún í óveðri. Elzti sonur hennar var farinn langt burt að leita gæfunnar. Svo kom símskeyti um það, að drengurinn væri veikur. Margrét lagði á leið til drengsins síns sjúka. Ekki hafði hún langt farið þá annað skeyti kom og sagði drenginn dáinn. Móðirin hvarf aftur heim. Daginn eftir var komið með líkið. Margrét barst Mtt af. Andlitið varð fölleitt og skorpið. Eftir nokkurra vikna dvöl hennar í grasgarði sorgarinnar fóru menn að taka eftir undursam- legu ljósi í augum hennar, og svipur hennar varð blíður, eins og barns. Svo var það árum saman þar á eftir, að hvar sem sjúk- dómur og sorg komu í kofa nýlendufólksins, var sama ráð ávalt tekið: — “Senda eftir konunni með mjúku hendurnar.” Það var eins og óveðrið hefði breytt henni í engilsmynd. Óveður mótlætisins er oss sent af guðlegri náð, að það sé oss heilagur hreinsunareldur, er sorann brenni úr mann- gildi voru og umskapi oss til myndarinnar fögru af frelsara vorum Jesú Kristi. * “Þú hefir ekki sigrað óvin þinn fyr en þú hefir gjört hann að vini þínum.” + ♦ -f Þú segir: Eg er kristið þjóðfélag. En eg spyr: Hvernig fer þú með smælingjana?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.