Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 28

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 28
42 kristindómsins, og öðru gullvægu í sögu, bókmenntum og göfugum einkennum íslenzkrar þjóðar. Þann sérstaka blæ, sem kristindómurinn hafði fengið í prédikunum Jóns Vídalíns og Hallgríms Péturssonar, ásamt öðrum snildarleið- togum íslenzkrar kristni, vildi hann varðveita hér í hinum nýju átthögum. Um þetta andlega viðhorf vildi hann safna hinum dreifðu Vestur-íslendingum saman. Þeirri samein- ingartilraun helgaði hann lífs og sálarkrafta sína. Þeirri hugsjón brást hann aldrei. Hann var henni trúr til dauðans. Einna athyglisverðasta af öllu, í sambandi við sextugs- afmæli Sameiningarinnar”, tel eg þá hugsun, sem felst í þessu nafni og í því ljósi, sem það varpar á tilgang séra Jóns, með blaðinu. Því miður varð það hlutskipti “Sameiningarinnar”, og það einmitt meðan séra Jón var við stýrið, að eiga nokkurn þátt í deilum um kirkjumál og trúaratriði; en hvaða augum, sem menn líta á aðstöðu blaðsins í þeim málum, er það víst, að tilgangur ritstjórans var aðeins sá að verja hin helgu óðul. Skoðanir og leiðtogar hafa komið fram með Vestur- íslendingum, sem hafa orsakað klofning og sundrung í hin- um andlegu málum. Þessi fámenni hópur Íslendinga í Vesturheimi mátti ekki við því að vera klofinn í tvent eða þrent: í sama litla bygðarlagi nú, ef til vill, tvær andvígar stefnur. Þetta lamaði stórkostlega hið fámenna, veika þjóðarbrot hér vestra. Því máttum við ekki vera í friði með að þroskast hér út frá hinum göfugustu erfðum, sem vér áttum. “Sameiningin” var ávalt trú nafni og upphaflegum til- gangi. Með lúterskan kristindóm, komum vér frá íslandi, og lúterskan kristindóm höfum vér leitast við að varðveita •og þroska hér í landi. Frá því hefir “Sameiningin” ekki vikið. “Sameiningunni” kyntist eg nokkuð frá upphafi vega hennar, man eftir því þegar fyrsta sýnishornið kom út í desember, 1885, las blaðið nokkurnveginn stöðugt, og var samþykkur flestu, sem þar stóð. Fyrsta verk mitt í sambandi við hana var það, ein 3 til 4 ár, að bera hana út um Winnipeg-borg, til kaupenda, mánaðarlega. Eg gjörði það ætíð fótgangandi. Hið næsta verk mitt fyrir blaðið var leyst af hendi sumarið 1899, fyrsta prestskapar ár mitt. Þau hjónin, séra Jón og frú Lára ferðuðust það sumar til íslands, voru eina 5 mánuði í burtu. Hann fól mér, í fjarveru sinni, að sjá um útkomu blaðsins. Ekki get eg kallað það ritstjórn þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.