Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 34

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 34
48 að því er honum fanst óheilbrigt, vóg að íslenzkum níhil- ismus og skirrðist ekki við að draga fram tákn þess að ísland væri að blása upp en flutti um leið jákvæðan boðskap, átti áreiðanlega erindi að gerast ritstjóri að föstu mánaðarriti. Og' erindisleysu átti ekki Sameiningin, sem flutti boðskap hans. Með boðskap óháðrar kristni, sem ekki var undir væng ríkisins, hafði Sameiningin einnig sín áhrif á fríkirkju- hreyfinguna á Islandi. Sú hreyfing hefir verið kirkju íslands til meiri gróða en ætla mætti ef dæmt er einungis eftir tölu fríkirkjusafnaða. Hún hóf til athyglis annmarka þá er ríkis- kirkjur gjarnan hafa við að stríða og hélt fram verðmætum þeim er betur gætu notið sín í frjálsri kirkju. Að þetta hafi ekki verið árangurslaust bendir það að í íslenzku kirkjunni hefir með vaxandi fylgi og krafti stefnt að því að kirkjan mætti eignast algert sjálfstæði í öllum sínum málum þó sambandið við ríkið haldist. Að kirkjuþing fjalli um og geri ákvarðanir um kirkjunnar mál. Stefnir þetta mjög í fríkirkjuátt. Hér á vesturslóðum átti Sameiningin sitt aðal og brýn- asta erindi í höndum séra Jóns. Vikið hefir verið að þeim sjálfstæðisanda er hjá honum ríkti gagnvart ættjörðinni og íslenzkri kirkju. Sama sjálfstæðið átti hann og sýndi gagn- vart hérlendu lífi og kirkju. Sjálfstæði í hugsun er skilyrði þess að geta verulega þroskast og notið sín í öllum sam- böndum lífsins. Hér er ekki tækifæri til að rekja sögu þess hvernig trygð við ættland og þjóðararf og raunsæi á líð- andi stund hafa einkent feril Sameiningarinnar gegnum árin, fyrst í höndum séra Jóns og yfirleitt síðan. Hér er ekki gengið út frá neinum óskeikulleik í afstöðu, heldur hvað vakti fyrir. Á íslandi kom fram eitthvað af tilsvarandi afstöðu gagnvart Vestur-lslendingum. Alls ekki sjálfsagt að dá alt í fari þeirra, svo stundum fanst mörgum það .anda fremur kalt að heiman. Hiýjan var eins fyrir því undir- niðri. En þannig urðu gagnskifti á áhrifum, sem mikilsverð hafa verið. Þetta var mjög í samræmi við hugsjón þá og takmark er vakti fyrir Sameiningunni. Nafnið var valið af séra Jóni, og hann vildi að blaðið mætti vera samdráttarafl á hinu almenna sviði, svipað og starf hans í eigin söfnuði var það heimafyrir. Hann miðaði að því að sameina um málefni. Hann var alls ekki heillaður af þeirri hugsjón að sameina á svo óákveðnum grundvelli að allir fvlgdust með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.