Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 48

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 48
62 “Sameiningin” þakkar Sameiningin tjáir sínar innilegustu þakkir hinum ýmsu vinum er gerst hafa kaupendur blaðsins, nú í síðustu tíð. Sérstakar þakkir vill hún bera fram tryggum stuðnings- mönnum er hafa aflað henni fleiri eða færri kaupenda, fylgja nöfn þeirra hér með: Séra Rúnólfur Marteinsson, Vancouver, B. C. Mrs. B. Guðmundson, Tujunga, Cal. Mr. M. M. Jónasson, Árborg, Man. Mr. Magnús Gíslason, Árborg, Man. Mr. H. J. East- mann, Riverton, Man. F. P. Sigurðsson, Riverton, P.O. Alls hafa “Sameiningunni” bæzt um sjötíu nýjir kaup- endur síðan um kirkjuþing. Frá skritborði Það þótti fréttnæmt þegar sú fregn barst út frá þingi Sameinuðu lútersku kirkjunnar í Minneapolis í október, að nýr forseti hefði verið kosinn í þeirri miklu deild og að presturinn Franklin Clark Fry hefði Dr. Franklin C. Fry. orðið fyrir valinu. Dr. Knubel var búinn að vera forseti í tuttugu og fimm ár. Hefir hann notið bæði mikils álits og vinsælda, en er nú nokkuð við aldur. Engin beiðni kom þó frá honum um að fá lausn fráembætti. Hann leit eflaust svo á, að það ætti að vera á óhindruðu valdi kirkjunnar að velja forseta. Hann hafði aldrei lagt drög fyrir að ná embættinu og taldi svo óviðeigandi, að segja nú að hann væri ekki að sækjast eftir embættinu. Enginn viðbúnaður hafði verið gerður af einum eða öðrum. Þannig kom málið til þings. Menn greiddu óháðir atkvæði. Hver greiddi atkvæði eftir bezta viti og samvizku án nokkurra útnefninga. Sú aðferð tíðkaðist í ís- lenzka kirkjufélaginu í tíu ár. Við fimtu atkvæðagreiðsluna var Dr. Fry kosinn. Það féll enginn skuggi á Dr. Knubel né heldur á neinn annan í sambandi við kosningarnar. óhindr- að lýðræði hafði notið sín undir þeirri kosningaaðferð, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.