Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 50

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 50
64 það alls ekki einhliða mál að treysta á gildi almennrar her- skyldu. Frakkar eru þar dæmi. Þeir treystu vátryggingu herskyldunnar, en sagan ber þess vitni hvernig það gafst. Er þetta eitt mesta vandamál, sem nú liggur fyrir. Ýmsir helstu leiðtogar negranna í Bandaríkjunum koma fram ein- dregið gegn herskyldu á friðartímum. Frumvarp til laga í þessu efni kemur eflaust fyrir þingið, er hefst í áliðnum janúarmánuði. Einn af atkvæðamönnum ensku kirkjunnar er prestur- inn, R. W. Inge, fyrrum þjónandi við hina miklu St. Páls kirkju í Lundúnum, en nú vegna aldurs leystur frá embætti. Eftir hann liggur allmikið af ritverkum, sem Lúter varinn á sínum tíma vöktu athygli. Sumt af því er gullvægt, en alt vel skrifað. Dimmsýnn hefir hann oft verið og hefir borið með rentu auknefnið “the gloomy dean” (dapri prófasturinn). Nú fyrir skömmu lét hann á ný til sín heyra eftir langa þögn. Eðlilega vöktu orð hans mikla eftirtekt, ekki sízt vegna þess að hann tók sér það fyrir að rekja uooruna þeirrar hörmungar, sem yfir heiminn er að ganga á þessari tíð Kjarni orða hans eru á bá leið. “að eymdir bær er Þýzkaland hefir fært yfir heim- inn, eigi rót sína að rekja til Lúters”. Hugsjón nazismans á að vera frá honum komin. Þessi órökstudda staðhæfing féll eins og sprengja meðal hófstiltra kirkjumanna, en ekki var þess lengi að bíða að ýmsir þar byggjust til varnar og létu til sín heyra. Það telst naumast fréttir að ýmsir atkvæða- menn lútersku kirkjunnar hafa haslað sér völl til varnar kirkjuföður sínum. Það er talið svo sjálfsagt að það vekur síður athygli, þó myndarlega sé að verið, eins og hér var raun á. En þegar nítján af helstu leiðtogum mótmælenda í Bandaríkjunum utan lútersku kirkjunnar rísa upp til varnar Lúter og lútersku kirkjunni, verður það ekki skrifað á reikning blinds flokksfylgis. Yfirlýsing þessara manna hefir fengið mikla útbreiðslu eins og von er til þar sem atkvæða- menn eiga hlut að máli. Oxnam biskup og forseti Federal Council of Churches, John R. Mott, Reinold Niebuhr og þeirra líkar, tala af myndugleik og verðskulda tiltrú. Þessir menn neita því að staðhæfing Inges sé á rökum bygð. Þeir andæfa því að afstaða lútersku kirkjunnar sé sú að lúta ríkinu hvað sem á dynur og benda til þeirrar stynnu mót- spyrnu er játningar kirkjan á Þýzkalandi hefir veitt nazism- anum, að viðbætfu því öll lúterska kirkjan í Danmörku og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.