Sameiningin - 01.01.1930, Blaðsíða 6
4
að fara yfir um fl.jótið, fi’á gömlu ári til nýs ái*s. Þann
veg' liöfum vér aldrei áður farið. Ekkert vitum vér um
það, sem hinum megin fljótsins er, á landi hins nýja árs.
Leiðsagnar þörfnumst vér. Finnum allir átakanlega
til þess nxx. Hvar er sáttmálsörkin? Jxx, hún er hér.
Hún fer á undan oss. Það er sáttmálsörk vorra dýrustu
drauma. Yfir henni er guðleg birta. Þar er trú vor og
von til Drottins geymd. Á sáttmálsörkinni logar ljós
jólanna, fcærleiks-opiriberun Guðs í Jesxx Kristi. Það er
sáttmálsörkin vor. Áix hennar förum vér ekki fet. Henni
fylgjum vér önxggir og vonglaðir inxx í árið hið nýja.
Drottinn Jesxxs er vort leiðarljós.
“Þér hafið aldrei farið þann veg áður.” Það verð-
ur aldrei fxxndin lxeppilegri líking, en þegar jarðneskri
æfi vor mannamxa er líkt við vegferð. Áramótin eru
varða við veginn, þar sem menn nema staðar og átta sig.
Svo hugsar hver sér sína ferð. Þó allir fari í rauninni
í sömu átt, kjósa menn sér ólíkar leiðir, alt eftir því hvar
menn vilja koma við, hvað menn æskja helzt að finxxa.
Margir hlakka til nýja ársins, því þeir hafa von um, að
fá margt nýtt og gott að sjá og reyna. Menn Ixúa sig
í ótal ferðalög. Sumir œtla þangað, sem þeir eiga von
á góðri atvinnu, mikilli uppskei’u, hagsæld og vellíðan.
Sumir vonast eftir að leiðin sín liggi til upphefðar og
nýrrar sæmdar. Sumir hlakka til uppfyllingar æsku-
vona og ástardrauma sinna á þessu ári. Sumir erxx von-
litlir, eix vona ])ó að eitthvað rætist xxr fyrir þeim á nýja
árinu. Sumir hlakka mest til þess, að komast á nýja
árinu alla leið heim.
En eixgiixn hefir farið þann veg áður, og enginn kemst
á liinxxm nýja vegi að nokkuru takmarki vonaixixa, nema
svo að liann njóti guðlegrar leiðsagTxar, nema svo að
hann eigi sér sáttmálsörk, er fai’i á uixdan og vísi honum
veg. 1 sáttmálsörkinni er gejrnit alt ])að safn lxeilagra
boðorða, sem sál manns á,—lífsskoðun manns og' átrún-
aður. Það fer eftir því hvað það safxx er hreint og satt
og háleitt, hve biirian er mikil af sáttmálsörkinni manns.
Það er tnx vor, að hver, sem geymir í sáttmálsörk sálar
sinnar lifandi mynd af Jesú Kristi og ást til hans, sjái