Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1930, Blaðsíða 7

Sameiningin - 01.01.1930, Blaðsíða 7
mikinn ljóma Guðs dýrðar framundan, sem vísar veg til alls þess, sem gott er fvrir mann að liöndla á lífsleiðinni. Sumir hugsa ef til vill til óvenjulega langra ferða á-þessu ári, 1930. Margir hugsa til þess að ferðast til gamla landsins, sem þeir eru ættaðir frá, og vera þar við hátíðahöld. Yið, sem eftir verðum, óskum öllum, er vitja ættjarðar sinnar á þessu ári, góðrar forðar, og eins þeim, sem lengra ferðast og víðar fara. -— En það eru fleiri ferðir en þær, sem famar eru á sjó og landi. Langmerki- legast ferðalag, sem maður getur verið á, eru ferðir þær, sem hugur manns og hjarta fara í leit að sannleika og ást. Hvað scm líður langferðum til framandi landa, til skemtunar og hressingar, þá látum ekki þær rannsóknar- ferðir ófamar. Til ógagns eins verður oss nýja árið, ef ekki verjum vér því að einhverju leyti til þess, að ferðast um fyrirheitin lönd fegurðar, fróðleiks og vizku, og auka útsýni anda vons með því, að komast á hærri sjónarhæðir tilverannar. Þau ferðalög þurfa ekki að kosta afarmik- ið fé, en þau bosta all-mikla áreynslu, og til þeirra fei’ða þarf áræði og um fram alt leiðsögn. Það þarf takmarka- laust traust til hins æðsta anda og þá fullvissu, að engin hæð sé svo há, að ekki megi komast þangað, ef hvötin eina er brennandi þrá eftir þekking sannleikans. Yon hins vakandi og biðjandi mannsanda svífur aldrei svo hátt, að sá, sem tilbjó mannssálinni vonina, ekki fái upp- fylt hana . En á ferðum sínum í leit að saixnleika lífsins og fegurð tilveruixnar, þarf mannsandinn að fylgja jafn- axx sáttmálsörk skapai'a síns. Það munu vera sæluríkust ferðalög, þá maður ekur í bifreið huga .síns um lönd hinna háu hugsjóna,. fer loftföi’xxm upp yfir ský smálífs- ins hversdagslega og sækir sjálfa himnana heim í til- beiðslu og' trú. Þeir menn eiixir era “isigldir” menn, sem fara hugförum langar leiðir, og víða liafa komið á helga staði lista og vísinda, og drukkið hafa lifandi vatix xxr lindum sannleikans, hátt upp við brúnir líf.sins dýrlegu fjalla. En svo sem hugurimx fer sinna ferða, í þá átt, sem lxeilög sáttmálsörkiix vísar, svo þarf lxjartað eigi síður að ferðast og kaixna lönd sólai’ljóssins, þar sem kærleik-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.