Fréttablaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 VIÐSKIPTI Niels Jacobsen, stjórnar- formaður Össurar, segir erf- itt að reka alþjóðlegt fyrirtæki á Íslandi. Lögum og reglum sé breytt í sífellu og erfitt sé að fá botn í margar breytinganna. Þá flæki gjaldeyrishöftin hlutina verulega. Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðtali Frétta- blaðsins við Jacobsen í dag. Niels Jacobsen er stórmenni í dönsku viðskiptalífi en hann gegnir stöðu forstjóra hjá fyrir- tækinu William Demant Holding sem framleiðir heyrnatæki. Auk þess er hann stjórnarformað- ur leikfangarisans Lego, vara- formaður stjórnar flutninga- fyrirtækisins A.P. Møller Mærsk og stjórnarmaður hjá raftækja- framleiðandanum Sennheiser. Jacobsen segir að traust erlendra fjárfesta á íslensku viðskiptalífi hafi dregist saman eftir efnahagshrunið. Illa ígrund- aðar breytingar á regluverkinu hafi spilað þar stórt hlutverk. Meðal þess sem hann gagnrýnir er breytingar á yfirtökumörkum fyrirtækja úr 40 prósentum í 30 og lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja. Meirihluti hluthafa Öss- urar samþykkti á aðalfundi fyrirtækis ins í gær tillögu þess efnis að taka félagið af hluta- bréfamarkaði hér á landi. „Það er skylda stjórnarinnar að horfa fram á veginn og við tókum ákvörðun um það að við gætum ekki verið skráð á hlutabréfa- markað sem notar gjaldmiðil sem er ekki nothæfur.“ Ekki stendur til að flytja höfuð- stöðvar fyrirtækisins, sem eru hér á landi. - jab, mþl / sjá síðu 24 Á allra vörum Charlie Sheen hefur löngum verið umtal að ur fyrir miður geðslega hluti. fólk 38 5. mars 2011 53. tölublað 11. árgangur Helgarútgáfa 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Menning l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 F eðgarnir Carlos og Tumi Ferrer taka báðir þátt í Íslandsmóti kaffibarþjóna í Smáralind um helgina. Þeir keppa þó ekki hvor á móti öðrum heldur keppir Carlos í flokknum kaffi í góðum vínanda og Tumi áÍ l urra ára aldur. „Ég bjó í Þýska-landi fyrstu ár ævi minnar og þar þótti eðlilegt að börn fengju kaffi út í mjólkina sína líkt og hefur tíðkast í sveitum á Íslandi um aldir. Sjálf-um finnst mér ótækt ef börn eru ekki farin að hella up á jö á volgan. Lögð er áhersla á að það sé jafnvægi á milli kaffis og vínanda og að ferskleiki og gæði kaffis-ins komi í gegn. Þá eru gefin stig fyrir frumleika enda er leitast við að drífa fagið áfram. Auk þess þarf Feðgar keppa í kaffilist FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Feðgarnir Carlos og Tumi Ferrer keppa báðir á Íslandsmóti kaffibarþjóna um helgina. Vefurinn Allir.is hefur að geyma hagnýtar upplýsingar af ýmsu tagi. Þar er meðal annars að finna yfirgripsmikið yfirlit yfir alls kyns afþreyingu sem er upplagt að kynna sér á frídögum. Má þar nefna yfirlit yfir ferðaþjónustuaðila, fjöl-skyldugarða, söfn, veitingastaði og útivistarparadísir.                  !  ! "##$ $% &  !# !   !!  #   Laugavegi 63 • s: 551 4422 Vorfrakkarnir komnir skoðið sýnishorn álaxdal.ismenning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM MENNING U OG LISTIR ] mars 2011 Á djúpum miðum Ragna Sigurðardótt ir rýnir í sýningarna r Viðtöl um dauðann og Hljóðheimar. SÍÐA 2 Útsprungnar rósir Kjartan Guðmunds son dustar rykið af fyrst u plötu The Pogues. SÍÐA 2 ... við tókum ákvörðun um það að við gætum ekki verið skráð á hlutabréfamarkað sem notar gjaldmiðil sem er ekki nothæfur. NIELS JACOBSEN STJÓRNARFORMAÐUR ÖSSURAR spottið 16 Sími er ekki bara sími Sala snjall- síma hefur margfaldast. tækni 34 Thor Vilhjálmsson ruddi sína eigin leið ferill 26 Allt í einu hjá rithöfundinum Hildi Knútsdóttur bækur 36 Fékk peysu frá grúppíu Svavar Knútur Kristinsson hefur unun af því að syngja fyrir eldri borgara. fólk 70 VÍTISENGLAR TIL ÍSLANDS Meðlimir í vélhjólaklúbbnum MC Iceland gerðu nauðsynlegar breytingar á húsnæði sínu í Hafnarfirði í gær í tilefni þess að klúbbnum hefur verið veitt innganga í samtökin Hells Angels. Evrópska lögreglan segir Hells Angels skipulögð glæpasamtök. Sjá síðu 6 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Kauptún 3 - Garðabær - s: 533 22 00 - www.art2b.is Gallery Art 2b Rýmingarsala á málverkum hefst laugardaginn 5.mars Sumarbæklingur Heimsferða fylgir Fréttablaðinu í dag Faxafeni 11 • sími 534 0534 Hundrað tegundir barnabúninga og yfir 60 tegundir fullorðinsbúninga Skoðaðu úrvalið á Facebook fan síðunni okkar! Opið til kl. 18 um helgina og til kl. 21 mánudag og þriðjudag Ferming ENDALAUST ÚRVAL! Opið 10–18 Fyrirtækjum gert erfitt fyrir Stjórnarformaður Össurar segir erfitt að reka alþjóðleg fyrirtæki á Íslandi. Hann gagnrýnir þær breytingar sem orðið hafa á viðskiptaumhverfinu eftir hrun en félagið verður tekið af hlutabréfamarkaði hér á landi. Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Tækifærið þitt! Sjá nánar á www.intellecta.isFjármálastjóri Oracle (DBA) VélaverkfræðingurK rfisstjóri Stjórnun á tæknisviði Rafmagnsverkfræðingur Síðumúla 5 108 Reykjavík Sími 511 1225 www.intellecta.is Þjónustumiðstöð Útstöðvarekstur Upplýsingafulltrúi Fjölbreytt störf í boði hjá Actavis á Íslandi Markaðsfulltrúi fyrir lyfseðilsskyld lyf Starfið tilheyrir sölu- og markaðssviði Actavis á Íslandi og eru helstu verkefni sviðsins arkaðssetnin innanlandsmarkað og birgðastýring. Starfið fel ð Vélamaður í pökkunardeildPökkunardeild er hluti af framleiðslusviði Actavis hf. Í deildinni fer fram pökkun á töflum og hylkjum í þynnur, karton og glös. Framleiðslulínur pökkunardeildar innihalda flókinn vélbúnað og starfsemin kallar á að breytingar og stillingar á vélum taki sem stystan tíma. Starfið felur í sér stillingar og breytingar á flóknum vélbúnaði og uppsetningu á vélum fyrir mismunandi keyrslur. Starfsfólk í pökkunardeild fer í gegnum mikla þjálfun og við leitum að einstaklingi sem getur tileinkað sér nákvæm og sérhæfð vinnubrögð ásamt því að geta unnið hratt og vel undir álagi. Unnið er á þrískiptum vöktum. Við leitum að einstaklingi með iðnmenntun, svo sem vél- eða bifvélavirkjun, og viðkomandi þarf að hafa reynslu af viðgerðum á vélum og búnaði. Snyrtimennska og jákvætt viðhorf eru skilyrði. Deildarstjóri bókhaldsdeildar Actavis hf. Bókhaldsdeild tilheyrir fjármálasviði Actavis hf. og kemur að vinnslu ýmissa fjárhagslegra greininga og skýrslugerða. Þrír starfsmenn starfa í deildinni og ber deildarstjóri ábyrgð á rekstri og starfsmannahaldi deildarinnar. Bókhaldsdeild sér um að bókhald gefi rétta mynd af stöðu félagsins hverju sinni og að mánaðarleg uppgjör séu tilbúin á réttum tíma. Starfið felur í sér mánaðarleg uppgjör og afstemmingar, fjárhagslegar greiningar og skýrslugerðir auk áætlunargerðar og markmiðasetningar fyrir deildina. Á næstu mánuðum verður farið í undirbúning og innleiðingu á SAP bókhalds- og upplýsingakerfi. Við leitum að einstaklingi með háskólamenntun á sviði viðskipta eða sambærilega menntun, með reynslu af uppgjörsmálum auk þekkingar á bókhalds- og uppgjörskerfum. Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði og sjálfstæði í vinnu ásamt skipulögðum og öguðum vinnubrögðum. Stjórnunarhæfileikar og haldgóð stjórnunarreynsla er skilyrði ásamt árangursmiðuðu viðhorfi, ferlahugsun og drifkrafti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.