Fréttablaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 80
5. mars 2011 LAUGARDAGUR48 BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Rauð skyrta? Aftur?! Hvað með bláa skyrtu? Láttu ekki svona! Frekar verð ég ber að ofan! Það er bara ljótt dót í tísku! Everton? Ekki séns! Stundum veit ég ekki hvort ég á að vekja hann eða hreinlega ryksuga yfir hann. Og í fyrra hefðir þú getað fengið bónus! Eftirsjá Verslunarfélag Takk fyrir að færa mér morgunmat í rúmið, krakkar. En nú held ég að við ættum öll að fara aftur að sofa. GEISP Ókei. Í fyrra hefði hagnaður okkar getað verið 300 milljónir króna! Ég á afmæli í dag, ég á afmæli í dag... LÁRÉTT 2. hvetja, 6. í röð, 8. bók, 9. farfa, 11. tveir eins, 12. fáni, 14. einkennis, 16. rás, 17. flíkur, 18. niður, 20. fyrir hönd, 21. nabbi. LÓÐRÉTT 1. helminguð, 3. tveir eins, 4. vits- munamissir, 5. sigað, 7. geðtruflaður, 10. hestaskítur, 13. gifti, 15. flóki, 16. egna, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. örva, 6. áb, 8. rit, 9. lit, 11. tt, 12. flagg, 14. aðals, 16. æð, 17. föt, 18. suð, 20. pr, 21. arða. LÓÐRÉTT: 1. hálf, 3. rr, 4. vitglöp, 5. att, 7. bilaður, 10. tað, 13. gaf, 15. strý, 16. æsa, 19. ðð. Í dag nenni ég ekki að skrifa Bakþanka. Þess í stað ætla ég að deila með ykkur sex völdum tilvitnunum af þeim toga sem ég hef mest gaman af. Þær eru þessar, í aldursröð: 1. „Ég hef enga von um framtíð þjóðar okkar ef hún er í höndum hinnar léttúðar- fullu æsku nútímans, því sannarlega er allt ungt fólk ábyrgðarlausara en orð fá lýst. Þegar ég var ungur var okkur kennt að vera háttprúð og sýna okkur eldra fólki virðingu, en nú er æskufólk þrætugjarnt og hams- laust.“ Þetta mælti gríski heimspekingur- inn Hesíódos á 8. öld f. Kr. 2. „Ungt fólk nú á dögum kann ekki mannasiði, það ber enga virðingu fyrir yfirvaldi eða sér eldra fólki. Það þræt- ir við foreldra sína, blaðrar framan í ókunnuga, ryður í sig góðgæti og sýnir kennurum sínum harðræði.“ Þetta er haft eftir Sókratesi (469-399 f.Kr.) 3. „Síðasta helgi mun lengi í minnum höfð sökum frá- munalegrar framkomu mikils fjölda æskufólks á samkomum suðvestan- lands. Þar sem skemmtan- ir voru haldnar var ölvun víðast óstjórnleg og skríl- mennska sums staðar slík að annars mun vart dæmi fyrr hér á landi.“ Þessi orð voru rituð árið 1952. Æskufólkið sem þarna er lýst er nú á áttræðisaldri. 4. „Var ærið starfa að reyna að koma í veg fyrir stórskemmdir á fólki og umhverfi og taka úr umferð ölóða menn sem óðu um og efndu til illinda og óeirða. […] full þörf hefði verið á því að fjarlægja þá af sam- komusvæðinu og er það hin mesta mildi að þeir skyldu ekki verða sjálfum sér eða öðrum að stórvoða eða fjörtjóni.“ Hér er verið að lýsa æskulýðsskemmtun árið 1961, þegar foreldrar mínir voru 16 og 17 ára. 5. „Í nístandi nepjunni óðu svínfullir ung- lingar, ekki komnir af barnsaldri, fram og aftur, veifandi brennivínsflöskum af öllum gerðum, organdi og hvíandi, þuklandi og klípandi hitt kynið og fleygjandi flösk- um í allar áttir, jafnóðum og þær tæmd- ust.“ Svona lýsti Tíminn hátíðahöldunum í Reykjavík 17. júní 1972. Þessir „svínfullu unglingar“ eru í dag á fimmtugs- og sex- tugsaldri. 6. „Heimsendir er í nánd, teiknin blasa alls staðar við, ofbeldisleikir, netklám, stera- tröll og egófíkn á Facebook.“ Þetta ritaði Andri Snær Magnason (f. 1973) árið 2011. MÉR finnst gott til þess að vita að ungt fólk skuli enn vera eins óalandi og óferjandi og það hefur verið frá upphafi tíma. Annars væri að mínu mati rík ástæða til að hafa áhyggjur af framtíðinni. Nokkrar tilvitnanir ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík, sími 522 4500 www.ILVA.is mánudaga - föstudaga 11-18:30 laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18 einfaldlega betri kostur Rjómabolla og kaffi eða djús. 195,- BOLLA BOLLA Frummælendur hagfræðingarnir: Illugi Gunnarsson alþingismaður Gylfi Zoega prófessor Sjálfstæðir Evrópumenn Sjálfstæðir Evrópumenn Sjálfstæðir Evrópumenn boða til opins fundar um gjaldmiðils- og peningamál í Háskólanum í Reykjavík mánudaginn 7. mars klukkan 17.00. Krónan, bjargvættur eða bölvaldur? Verður hægt að afnema höftin? Hvað tekur þá við? Þurfa Íslendingar alltaf að búa við tuga prósenta sveiflur í gengi? Hjálpar krónan okkur út úr kreppunni? Hver borgar brúsann? Kemur einhliða upptaka erlends gjaldmiðils til greina? Fundarstjóri: Hanna Katrín Friðriksson viðskiptafræðingur Þeir munu meðal annars koma inn á eftirfarandi spurningar: Illugi Gunnarsson Gylfi Zoega FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN FÁÐU BEITTUSTU BRANDARANA Í SÍMANN m.visir.is Fáðu Vísi í símann! Meiri Vísir. Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi. Skopmyndir Halldórs Baldurssonar eru á Vísi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.