Fréttablaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 5. mars 2011
ADR-RÉTTINDI
FLUTNINGUR Á HÆTTULEGUM FARMI
Gilda m.a. á evrópska efnahagssvæðinu
Vinnueftirlitið fyrirhugar að halda eftirfarandi nám-
skeið í Reykjavík ef næg þátttaka fæst fyrir þá er
öðlast vilja réttindi til að flytja hættulegan farm á
Íslandi og annars staðar á evrópska efnahagssvæðinu:
Flutningur á stykkjavöru (grunnnámskeið):
21. – 23. mars 2011
Flutningur í/á tönkum:
24. – 25. mars 2011
Flutningur á sprengifimum farmi:
26. mars 2011
Skilyrði fyrir þátttöku á námskeiðunum um flutning
í/á tönkum og/eða á sprengifimum farmi er að viðko-
mandi hafi setið námskeið um flutning á stykkjavöru
(grunnnámskeið) og staðist próf í lok þess.
Skrá skal þátttöku og greiða námskeiðsgjald í síðasta
lagi miðvikudaginn 16. mars 2011. Skráning og nánari
upplýsingar hjá skrifstofu Vinnueftirlitsins, Bíldshöfða
16, sími 550 4600, netfang vala@ver.is.
www.vinnueftirlit.is
Húsnæði undir veitingarekstur til leigu.
Tilbúinn veitingastaður til leigu á Laugavegi 55.
Um er að ræða 150fm rými og tekur staðurinn á milli 50 og 60
manns í sæti, leyfi er fyrir stækkun uppá 75m2
Tilvalið fyrri einstakling sem hefur kunnáttu og metnað til að
vinna sjálfstætt.
Upplýsingar gefur Gretar í síma 695-7047 gretar@sagaz.is
IÐAN fræðslusetur
Skúlatún 2
105 Reykjavík
Sími: 590 6400
Bréfsími: 590 6401
www.idan.is
Auglýsing um sveinspróf
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin
í maí og júní ef næg þátttaka fæst:
Í matvælagreinum í maí. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í byggingagreinum í maí – júní. Umsóknarfrestur er til
1. apríl.
Í prentgreinum í maí – júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í ljósmyndun í september – október. Umsóknarfrestur
til 1. júlí.
Í málmiðngreinum í maí – júní. Umsóknarfrestur til 1. maí.
Í vélvirkjun í september. Umsóknarfrestur til 1. júní.
Í snyrtigreinum í maí – júní. Umsóknarfrestur er til 1. maí.
Í bílgreinum í maí – júní. Umsóknarfrestur er til 1. maí.
Í hönnunar- og handverksgreinum í maí – júní.
Umsóknarfrestur er til 1. maí.
Dagsetningar prófanna verða birtar á heimasíðu okkar
um leið og þær liggja fyrir.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi,
lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum
eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí
2011.
Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir
iðngreinum.
Umsóknareyðublöð og má nálgast á heimasíðu okkar,
veffang: www.idan.is og á skrifstofunni.
Styrkir
Gleraugnaverslunin þín
PI
PA
R
\
TB
W
A
•
SÍ
A
•
1
10
31
7
Við höfum
augastað á ...
Lyf og heilsa
leitar að
lyfsöluleyfishafa ...
Umsóknarfrestur um bæði störfin er til 12. mars nk.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist til starf@augastadur.is.
Nánari upplýsingar um störfin veitir
Inga Lára Hauksdóttir í síma 522 5800.
Umsóknarfrestur um starfið er til 12. mars nk.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist til starf@lyfogheilsa.is.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Inga Lára Hauksdóttir í síma 522 5800.
Lyf og heilsa er framsækið verslunar- og þjónustufyrirtæki með starfsemi
víðsvegar um landið. Heilsa og heilbrigði er sérsvið fyrirtækisins og er
markmið þess að auka lífsgæði viðskiptavina sinna með því að bjóða lyf og
aðrar heilsutengdar vörur. Hjá Lyfjum og heilsu er veitt persónuleg, örugg
og fagleg þjónusta. Vöruframboðið tekur mið af því og stenst ströngustu
kröfur viðskiptavina.
Hjá Lyfjum og heilsu er það viðurkennd staðreynd að starfsfólkið, metnaður
þess, kraftur og hollusta, er lykillinn að farsælum rekstri fyrirtækisins. Þar er
því lögð rík áhersla á að byggja upp skemmtilegan vinnustað, starfsánægju
og gott starfsumhverfi með öflugum hópi starfsmanna.
... í apótek okkar á höfuðborgarsvæðinu
Í starfinu felst fagleg ábyrgð á rekstri apóteksins samkvæmt lögum og reglugerðum
um lyfsöluleyfi. Um er að ræða spennandi tækifæri fyrir metnaðarfullan lyfjafræðing.
Ef þú hefur háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi, brennandi áhuga á þjónustu, ert jákvæður og
opinn einstaklingur sem getur stýrt hópi starfsmanna til árangurs, þá gætum við verið að leita að þér.
... sjóntækjafræðingi í Augastað Mjódd
Við leitum að menntuðum sjóntækjafræðingi til starfa í
Augastað Mjódd. Viðkomandi þarf að hafa faglegan metnað,
reynslu af vinnu á verkstæði og réttindi til sjónmælinga og
linsumátana.
... starfsmanni í Augastað Selfossi
Við leitum að starfsmanni í hlutastarf í Augastað á
Selfossi. Vinnutími er samkomulagsatriði. Ef þú hefur
brennandi áhuga á þjónustu og tísku, ert jákvæður og
opinn einstaklingur, þá gætum við verið að leita að þér.