Fréttablaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 100
5. mars 2011 LAUGARDAGUR68 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 Dagskrá N4 – Sjónvarp Norðurlands er endurtekið allan sólarhringinn og um helgar. 19.00 Ævintýraboxið 19.30 Ævintýraferð til Ekvador 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Svavar Gestsson 22.30 Já 23.00 Nei Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn 08.00 Wayne‘s World 10.00 First Wives Club 12.00 Baby Mama 14.00 Wayne‘s World 16.00 First Wives Club 18.00 Baby Mama 20.00 Love at Large 22.00 The Ruins 00.00 The Brothers Solomon 02.00 Crossroads: A Story of Forgive- ness 04.00 The Ruins 06.00 Cake: A Wedding Story 07.20 Golfing World (33:240) 08.10 The Honda Classic - Dagur 2 (2:4) 11.10 Golfing World (34:240) 18.00 The Honda Classic - Dagur 3 - BEINT (3:4) Honda Classic mótið sem fram fer á Flórída er hluti af PGA mótaröðinni. Á síðasta ári sló hinn kólumbíski Carmilo Villeg- as með þegar hann spilaði hringina fjóra á 267 höggum. 23.00 LPGA Highlights (2:20) 00.20 ESPN America 08.55 Chelsea - Man. Utd 10.40 Premier League Review 2010/11 12.05 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Viðtöl við leikmenn og þjálfara og stuðningsmenn teknir tali. 12.35 Birmingham - WBA Bein útsend- ing frá leik Birmingham City og West Brom- wich Albion í ensku úrvalsdeildinni. 14.45 Arsenal - Sunderland Bein út- sending frá leik Arsenal og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. 17.15 Man. City - Wigan Bein útsending frá leik Manchester City og Wigan Athletic í ensku úrvalsdeildinni. 19.45 Fulham - Blackburn Útsending frá leik Fulham og Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni. 21.30 Bolton - Aston Villa 23.15 Newcastle - Everton 01.00 West Ham - Stoke 08.00 Morgunstundin okkar 10.30 Að duga eða drepast (20:20) (e) 11.10 Nýsköpun - Íslensk vísindi (4:12) (e) 11.40 Kastljós (e) 12.10 Kiljan (e) 13.00 Ljónin þreyja af þurrkinn (e) 14.00 Framhaldsskólamótið í fótbolta 16.30 Sportið (e) 16.55 Lincolnshæðir (Lincoln Heights) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Enginn má við mörgum (Out- numbered) Bresk gamanþáttaröð um hjón sem eiga í basli með að ala upp börnin sín þrjú. 20.10 Gettu betur Fjölbrautaskóli Suður- lands og Menntaskólinn í Reykjavík eigast við. 21.15 Sögur fyrir svefninn (Bedtime Stories) Í þessari bandarísku gamanmynd, sem er frá 2008, breytist líf hótelstarfsmanns þegar sögurnar sem hann segir frændsystkin- um sínum verða að veruleika. 22.55 Harkan sex (Harsh Times) Banda- rísk bíómynd frá 2005 um tvo vini í Los Angeles og myrkraverk sem veldur ósætti þeirra. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.50 Fílamaðurinn (The Elephant Man) (e) 02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 09.30 Dr. Phil (123:175) 11.35 Dr. Phil (126:175) 13.00 Samfés 2011 - BEINT Útsending frá söngkeppni félagsmiðstöðva í Laugardals- höll. Undankeppnir hafa farið fram um allt land en þrjátíu atriði munu keppa til úrslita. 16.00 90210 (14:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. 16.45 The Defenders (7:18) Lögfræð- ingarnir Nick og Pete leggja allt undir á skjól- stæðinga sína í borg freistinganna Las Vegas. 17.30 Top Gear Best of (1:4) 18.30 Survivor (13:16) Bandarískir raun- veruleikaþættir þar sem venjulegt fólk þarf að þrauka í óblíðri náttúru. 19.15 Got to Dance (9:15) Got to Dance er raunveruleikaþáttur sem hefur farið sigur- för um heiminn. 20.05 Saturday Night Live (9:22) Stór- skemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hlátur taugar áhorfenda í meira en þrjá ára- tugi. Í þáttunum er gert grín að ólíkum ein- staklingum úr bandarískum samtíma. 21.00 Steel Magnolias 23.00 Wonderland 00.15 Judging Amy (13:22) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 00.45 HA? (7:12) Íslenskur skemmtiþáttur með spurningaívafi. 01.35 Zack and Miri Make a Porno 03.15 Whose Line Is It Anyway? (26:39) Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 03.40 Jay Leno 05.10 Pepsi MAX tónlist 13.00 Líf - söfnunarútsending 16.20 Nágrannar 17.40 Nágrannar 18.00 Lois and Clark (5:22) 18.45 ER (17:22) 19.30 Auddi og Sveppi Frábær skemmti- þáttur með Audda og Sveppa þar sem félag- arnir eru með allskyns skrautleg uppátæki og allt er leyfilegt. 20.05 Tvímælalaust Fréttaskýringa- og umræðuþáttur með Sigurjóni Kjartanssyni og Jóni Gnarr þar sem rætt er á mannamáli og án tvímæla um það sem helst er í fréttum. 20.50 Lois and Clark (5:22) Sígildir þætt- ir um blaðamanninn Clark Kent sem vinn- ur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og Ofurmennið. 21.35 ER (17:22) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago. 22.20 Auddi og Sveppi 22.50 Tvímælalaust 23.35 Spaugstofan 00.05 Sjáðu 00.35 Fréttir Stöðvar 2 01.20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.35 Everton - Reading 09.20 Man. City - Aston Villa 11.05 NBA körfuboltinn: New Jersey - Toronto 12.55 Ensku bikarmörkin 13.25 Spænsku mörkin 14.25 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 14.55 Spænski boltinn: Valencia - Barcelona 16.40 Stoke By Nayland Champions- hip 18.20 La Liga Report 18.50 Spænski boltinn: Barcelona - Zaragoza Bein útsending frá leik Barcelona og Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni. 21.00 The U Einstök heimildamynd um ótrúlegan árangur háskólaliðsins Miami Hur- ricanes í ameríska fótboltanum í upphafi ní- unda áratugar síðustu aldar. Þjálfarinn tók þá umdeildu ákvörðun að sækja blökkumenn í fátækustu hverfin í Flórída. 23.00 NBA körfuboltinn: New Jersey - Totonto Útsending frá leik New Jersey Nets og Toronto Raptors í NBA deildinni. Leikurinn fór fram fyrr í kvöld og var í beinni útsend- ingu á Stöð 2 Sport 3 kl. 20.00. 07.00 Hvellur keppnisbíll 07.15 Þorlákur 07.20 Brunabílarnir 07.45 Sumardalsmyllan 07.50 Gulla og grænjaxlarnir 08.00 Algjör Sveppi 10.15 Latibær 10.25 Leðurblökustelpan 10.50 iCarly (3:45) 11.15 Glee (13:22) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 The Bucket List 15.15 Sjálfstætt fólk 15.50 The Middle (7:24) 16.15 Modern Family (11:24) 16.40 Auddi og Sveppi 17.10 ET Weekend 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Spaugstofan 20.05 American Idol (13:45) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar snýr aftur í tíunda skiptið. Níu sigurvegarar fyrri þáttaraða hafa slegið í gegn um allan heim og mun fleiri keppendur eru orðnir heimsfrægir söngvarar og leikarar. 21.05 American Idol (14:45) 22.10 American Idol (15:45) 23.35 Silence of the Lambs Raðmorð- ingi gengur laus. Alríkislögreglukonunni Clarice Starling er falin rannsókn málsins og hún óskar aðstoðar mannætunnar dr. Hanni- bals Lecter sem gæti hugsanlega stöðvað morðingjann. Þrælmögnuð mynd sem hlaut alls 5 Óskarsverðlaun. 01.30 Analyze This 03.10 The Bucket List 04.45 10.000 BC > Tina Fey „Læknisfræðileg könnun frá Harvard sýnir fram á að rassmælar eru enn þá besta leiðin til að mæla líkamshita barns. Þar að auki sýnir það barninu líka hver ræður.“ Tina Fey leikur kaupsýslukonu sem getur ekki eignast barn og ræður því óheflaða lágstéttar- konu til að ganga með barn fyrir sig með ansi skrautlegum afleiðingum í drepfyndnu gamanmyndinni Baby Mama sem er á Stöð 2 Bíó kl. 18. Auður Kristinsdóttir Sölufulltrúi RE/MAX Senter Sími 824 7772 audur@remax.is Kristján Ólafsson Lögg. fasteignasali Auður Kristinsdóttir Sölufulltrúi RE/MAX Verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu FASTEIGNA- MARKAÐURINN Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Margar og margvíslegar sjónvarpsstöðvar þykjast geta frætt okkur um heiminn. Fréttastöðvar færa okkur gildismat í staðreyndabúningi, matreiðslurásir sýna okkur hvernig við eigum að elda og meira að segja held ég að skilgreint hlutverk sumra sjón- varpsstöðva, ekki síst ríkisrekinna, sé að hluta til að fræða almenning um allt milli himins og jarðar. Þetta hlutverk má til dæmis rækja með íþrótta- fréttum. Alemannia Aachen vann Eintracht Frankfurt á heimavelli í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta með fimm mörkum gegn þremur eftir framlengingu og víta- spyrnukeppni en tapaði síðan 0-4 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum. Það eru upplýsingar. Reyndar má deila um hversu hagnýtar og endingargóðar þær upp- lýsingar eru sem við fáum frá sjónvarpinu. Manst þú hvað núverandi leiðtogi Egyptalands heitir? Kanntu að elda eitthvað í líkingu við þann mat sem þú hefur séð matreiddan á skjánum? Skiptir það máli? Kannski ertu eins og breski grín- istinn Ricky Gervais, sem sagðist hafa eytt ótöldum klukkustundum í að horfa á Discovery Channel og History Channel. Hann væri engu bættari nema að nú væri hann alfróður um hákarla og nasista. Kenning mín er að mesta fræðslugildið sé falið í grínþáttum á borð við Friends, Coupling og How I Met Your Mother, sem eiga það sameiginlegt að fólk á þrítugs- og jafnvel fertugsaldri ræðir löngum stundum ýmis bellibrögð í samskiptum kynjanna. Hösltrix. Dömplínur. Frasa, lygar og langsóttar kenningar um hvað kveiki og slökkvi á hvers lags kynferðislegu viðfangi. Hver sem tileinkar sér slíkt efni hlýtur að standa vel að vígi þegar á gelgjuskeið er komið og búa að áunninni slægð sinni á amorsvöllum svo lengi ævinnar sem hormón ráða för að nokkru marki. Þekking er jú styrkur. VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS TEITSSON LEGGUR DÓM Á FRÆÐSLUGILDI SJÓNVARPSEFNIS Hvað höfum við lært af sjónvarpinu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.