Fréttablaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 64
Einivellir 7 íb. 401 221 Hafnarfjörður Glæsileg íbúð með stæði í bílag. Stærð: 110 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2006 Fasteignamat: 21.700.000 Verð: 26.500.000 REMAX Senter og Þóra kynna fallega íbúð í viðhaldsfríu lyftuhúsi með stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í: Forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, sameiginlegt þvottahús og geymslu innan íbúðar. Nánari lýsing: Forstofa með flísum og fataskáp. Eldhús með stórri innréttingu, eldhústæki eru úr burstuðu stáli. Borðstofa er rúmgóð og sameinast stofu, út úr stofu er gengið út á stórar svalir í suður og vestur. Á gangi eru tvö góð barnaherbergi með skápum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með hita í gólfi, stórum sturtuklefa, upphengdu klósett og handklæðaofn. Hjónaherbergi er rúmgott með skápum upp í loft. Þvottahús og geymsla eru sameinuð í eitt rými innan íbúðar. Gólfefni; Í stofu, eldhúsi, borðstofurými, herbergjum og á gangi er eikarparket. Í forstofu, baðherbergi og þvottahúsi eru glæsilegar dökkgrár og brúnyrjaðar flísar. Innréttingar og hurðir eru úr hvíttaðri eik. Innfelld lýsing (halogen) er í öllum rýmum nema barnaherbergjum. Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Þóra Birgis. í síma 777-2882 eða thora@remax.is Senter Kristján Ólafsson Lögg. fasteignasali Þóra Birgisdóttir Sölufulltrúi kol@remax.is thora@remax.is Opið Hús Sunnudaginn kl. 15-15.30 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 101 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 0 7772882 Grundarhvarf 1 203 Kópavogur Glæsilegt parhús á útsýnisstað Stærð: 171,1 fm Fjöldi herbergja: 3-4 Byggingarár: 2001 Fasteignamat: 37.100.000 Bílskúr: Já Verð: 49.700.000 REMAX Senter og Þóra kynna glæsilegt parhús á útsýnisstað við Elliðarárvatn. Innra rými og innréttingar hússins eru hannaðar af Guðbjörgu Magnúsdóttur Arkitekt. Sérvalin, liggjandi eik er í öllum innréttingum, hillum og skápum, granít á borðplötum í eldhúsi og baðherbergi. Gólfefni er úr gegnheilli eik og ljósum náttúrustein sem einnig prýðir gluggaáfellur. Lýsing hússins er hönnuð af Lumex. Húsið skiptist í stofu og borðstofu sem eru opin rými og tengd eldhúsi. Út úr stofu er gengið út á verönd í afgyrtan og skjólgóðan suðurgarð. Stórt hjónaherbergi með fataherbergi og vinnuaðstöðu auk stór herbergis, baðherbergis, þvottahúss og bílskúrs með geymslu inn af. Garðurinn sem er glæsilega hannaður og gróinn snýr í suður og austur með útsýni yfir Elliðarárvatnið. Eigendur hafa áhuga á skiptum á stærri sérbýli í Kópavogi eða Garðabæ. Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Þóra Birgis. í síma 777-2882 eða thora@remax.is Senter Kristján Ólafsson Lögg. fasteignasali Þóra Birgisdóttir Sölufulltrúi kol@remax.is thora@remax.is Opið Hús Opið hús Sunnudaginn kl 17-17.30 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 101 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 0 7772882 Tröllakór 5 203 Kópavogur Glæsileg 4ra herb á jarðhæð Stærð: 137,1 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2007 Fasteignamat: 23.350.000 Bílskúr: Já Verð: 29.900.000 Íbúðin skiptist í þrjú mjög rúmgóð svefnherbergi með góðu skápaplássi, mjög bjart og gott rými sem skiptist í sjónvarpshol og stofu með opnu eldhúsi og útgengi á sólpallinn, þvottahús og fallegt baðherbergi með sérlega breiðu baðkari, sturtuklefa og góðri innréttingu. Íbúðinni fylgir einnig 9,8 fm sér geymsla og stæði í bílageymslu. Gólfhiti er í íbúðinni með þráðlausum stýribúnaði. Neysluvatn er útbúið með stofnlokum fyrir hverja íbúð og heitt neysluvatn er upphitað kalt vatn. Senter Kristján Ólafsson Lögg. fasteignasali Vernharð Þorleifsson Sölufulltrúi kol@remax.is Venni@remax.is Auður Kristinsdóttir Sölufulltrúi audur@remax.is Opið Hús Sunnudaginn 6.3. frá 16.00-16.30 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 101 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 0 699 7372 8247772 Skeljagrandi 1 107 Reykjavík Falleg 3-4 herbergja íbúð Stærð: 115,3 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1981 Fasteignamat: 18.600.000 Verð: 21.900.000 RE/MAX SENTER KYNNIR: fallega 3 herbergja endaíbúð á annari hæð. Inngangur af svölum ásamt stæði í bílskýli. Svalir eru beggja megin við húsið. Svalir í stofu vísa út í garð þar sem er leiksvæði sem var tekið í gegn fyrir tveimur árum og hefur verið vel viðhaldið. Vestursvalir þar sem inngangur er með einstöku útsýni yfir sjóinn. Húsið var málað að utan fyrir þremur árum síðan. Einnig var skipt um gler og glugga á íbúðinni fyrir þremur árum. Í kjallara er mjög stór geymsla ásamt hjólageymslu. Senter Ástþór Reynir Lögg. fasteignasali arg@remax.is Gunnar Sverrir Sölufulltrúi gunnar@remax.is Opið Hús Opið hús á mánudaginn kl 18.30 899 6753 8622001 Skráðu fasteignina þína hjá okkur og við seljum hana! Gunnar Sverrir 862 2001 Ástþór Reynir 899 6753 Suðurgata 25 220 Hafnarfjörður Virðulegt einbýlishús með sögu Stærð: 171,2 fm Fjöldi herbergja: 6 Byggingarár: 1889 Fasteignamat: 30.350.000 Bílskúr: Já Verð: 39.900.000 Glæsilegt og virðulegt einbýlishús við Suðurgötu í Hafnarfirði. Húsið er samtals 171 fm og þar af 33 fm bílskúr. Eignin skiptist þannig: Neðri hæð: Forstofa, hol, tvær stofur, borðstofa, eldhús, baðherbergi og fatageymsla. Efri hæð: þrjú herbergi, baðherbergi og fataherbergi. Kjallari: Geymsla, þvottahús og stórt vinnuherbergi. Bílskúr byggður 32,7 fermetrar með vinnuherbergi og salerni inn af, byggður 2008. Fallegur gróinn garður með hellulagðri verönd. Lind Hörður Sverrisson Lögg. fasteignasali hordur@remax.is Opið Hús Sunnudaginn 6. mars 2011 kl 14 - 14:30 8995209 Ósabakki 5 109 Reykjavík Fallegt raðhús á tveimur hæðum Stærð: 211,2 fm Fjöldi herbergja: 6 Byggingarár: 1976 Fasteignamat: 33.200.000 Bílskúr: Já Verð: 41.500.000 211 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr í Neðra Breiðholti í Reykjavík. Húsið er velskipulagt og mikið endurnýjað. Örstutt í alla verslun, þjónustu og skóla. Elliðárdalinn í næsta nágrenni. Nánari lýsing: Efri hæð: Forstofa, gestasnyrting, hol, eldhús, stór stofa með arin, borðst og sjónvarpsst allt í einu rými, útgengt á stórar vestur svalir meðfram öllu húsinu, fallegt útsýni. Neðri hæð: Hol,Baðherb ,4 svefnherb, sjónvarpsherb, geymsla og þvottaherb. Gólfefni:Parket og flísar Lind Hörður Sverrisson Lögg. fasteignasali hordur@remax.is Opið Hús Sunnudaginn 6.mars 2011 kl 15 - 15:30 8995209 Barmahlíð 9 105 Reykjavík Falleg neðri sérhæð með bílskúr Stærð: 157,7 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1947 Fasteignamat: 27.200.000 Bílskúr: Já Verð: 31.900.000 Falleg 130 fm neðri sérhæð og 28 fm flísalögðum bílskúr með rafmagni, hita og hurðaopnara. Nánari lýsing eignar: Eignin sem er á tveimur hæðum skiptist í forstofu með fatahengi, tvær rúmgóðar stofur með útgengi út á suðursvalir og út í garð, endurnýjað eldhús með fallegri innréttingu og eldhústækjum, endurnýjað baðherbergi með fallegum tækjum, 3 rúmgóð svefnherbergi, fataherbergi og þvottaherbergi. Gólfefni: Parket og flísar Lind Hörður Sverrisson Lögg. fasteignasali hordur@remax.is Opið Hús Sunnudaginn 6. mars 2011 kl 16 - 16:30 8995209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.