Fréttablaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 42
5. mars 2011 LAUGARDAGUR2 Hugvísindasvið Háskóla Íslands býður upp á ókeypis örnámskeið í tilefni af aldar- afmæli HÍ á morgun. Þetta eru meðal annars námskeið sem taka á gagnrýnni hugsun, ástarsögum, japanskri skrautskrift, rússneska stafrófinu og handritalestri. Nánar á www.hi.is „Ég mun ræða hvaða bækur eru stelpubækur og hvaða bækur eru strákabækur,“ segir Þórdís Gísla- dóttir íslenskufræðingur, ein þriggja fyrirlesara á ráðstefn- unni Púkar og prinsessur sem haldin verður í Gerðubergi í dag milli klukkan 10.30 og 13. „Slíkir merkimiðar hafa verið settir á bókmenntir fyrir unga lesendur allt frá þriðja ára- tug síðustu aldar í svokölluðum seríubókum. Hér á landi voru einnig skrifaðar seríubækur, þá um íslenskan veruleika, eins og Öddu-bækurnar,“ segir Þór- dís og bætir við að seríubækur hafi verið vinsælar allt fram á áttunda áratuginn. Upp úr 1970 hafi höfundar á Norðurlöndunum farið að skrifa félagslega raun- sæjar bækur, til dæmis Guð- rún Helgadóttir og Olga Guðrún Árnadóttir. „Á þessu tímabili voru bæk- urnar frekar skilgreindar sem barna- og unglingabækur en ekki stráka og stelpubækur. Núna finnst mér hins vegar eins og bilið hafi aftur breikk- að. Eftir að íslensk börn urðu að prinsum og prinsessum hefur maður á tilfinningunni að kynin lesi ekki sömu bækurnar,“ segir Þórdís og bendir á að unglinga- og barnabækur séu skrifaðar af fullorðnum sem matreiði tíðar- andann ofan í lesendurna. „Í dag er gerður mikill greinar munur á kynjunum í þjóðfélaginu, Bleikt.is er til dæmis vefur fyrir drottningar. Skvísubækur eru stelpulegar á litinn og í tengslum við þjóð- félagsandann. Í raun eru barna- og unglingabækur eins og valda- tæki höfunda og útgefenda. Þær lýsa ríkjandi viðhorfum.“ segir Þórdís. „Það eru ekki margir höf- undar sem skrifa fyrir unglinga á Íslandi og það sem er þýtt er eitt- hvað sem hægt er að selja.“ Einnig mun Þorvaldur Þor- steinsson flytja erindið Strika- merking stráka og marktækni tegundagreininga og Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir flytur erindið Hetjur í heimi ævintýr- anna. Aðgangur er ókeypis. heida@frettabladid.is Púkar og prinsessur Ráðstefna um barna- og unglingabækur verður haldin í dag í Gerðubergi. Umfjöllunarefnið er stelpu- og strákabækur og fjallar Þórdís Gísladóttir um merkimiða á bókmenntum fyrir unga lesendur. Þórdís Gísladóttir íslenskufræðingur flytur fyrirlestur um stráka- og stelpubókmenntir á ráðstefnu í Gerðubergi í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM                                  ! "#             $%  &' ()  *+'! , &!  -.  /  #   0 '1 '  2  23*    4     5 6 #"    VALDAR YFIRHAFNIR tvö verð 5.900,- og 9.900,- Fjölskylduflokkur í Vindáshlíð 11. - 13. mars 2011 Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. KFUM og KFUK - Holtavegi 28 - 104 Reykjavík - Sími 588 88 99 - www.kfum.is Verð með gistingu, dagskrá og fullu fæði aðeins: 7.900,- kr. fyrir fullorðna 4.900,- kr. fyrir 6-17 ára 0 kr. fyrir 0-5 ára vera ● Laugavegi 49 Sími 552 2020 Hin forna í beinu flugi 21. - 25. apríl FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN ÞAÐ ERU FLEIRI PARTÝ OG MEIRA FJÖR Á VÍSI Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.