Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.03.2011, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 10.03.2011, Qupperneq 24
timamot@frettabladid.is Þökkum öllum ættingjum og vinum auðsýnda vináttu og samúð við fráfall dóttur okkar, móður minnar, tengda- móður, systur og ömmu, Vigdísar Jónsdóttur frá Selfossi, Hátúni 10, Reykjavík. Blessuð sé minning hennar. Guðríður Magnúsdóttir Jón Á. Hjartarson Guðjón Þórisson Hanna Rut Samúelsdóttir Jóhanna Jónsdóttir Lysgard Stein Age Lysgard Grímur Jónsson Stefanía Geirsdóttir og barnabörn Útför okkar ástkæru Katrínar Kolku Jónsdóttur hjúkrunarfræðings fer fram frá Hallgrímskirkju föstudaginn 11. mars kl. 13. Eiríkur Valdimarsson Valdimar Kolka Eiríksson Ingibjörg Sólveig Kolka Jón Bjarnason Bjarni Jónsson Ásgeir Jónsson Gerður Bolladóttir Ingibjörg Jónsdóttir Kolka Guðmundur Sæmundsson Laufey Erla Jónsdóttir Páll Valdimar Kolka Jónsson Sandra Sif Einarsdóttir Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Guðlaugur Bjarni Guðmundsson Bifreiðastjóri, Þorsteinsgötu 12, Borgarnesi, andaðist mánudaginn 7. mars á Dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi. Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi. Jóhanna Birna Þorsteinsdóttir Guðrún Fjeldsted Guðjón Guðlaugsson Guðríður Hlíf Sigfúsdóttir Halldór Guðni Guðlaugsson Guðrún Birgisdóttir afa- og langafabörn. Ástkær faðir, stjúpfaðir, tengdafaðir og afi, Eiríkur Sigurðsson Hraunvangi 7, Hafnarfirði, lést á Hrafnistu fimmtudaginn 3. mars. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 11. mars kl. 13.00. Blóm og kransar afþakkaðir. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki Hrafnistu, Hafnarfirði fyrir góða umönnun og hlýhug. Vilhelmína Eiríksdóttir Steingrímur Guðmundsson Bergþór Guðmundsson Jiraporn Yuengklang Ólafur B. Guðmundsson Laufey Sigmundsdóttir Eyrún Sigurðardóttir og aðrir aðstandendur Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Ása Hjálmarsdóttir Furugerði 13, lést á LSH Landakoti þriðjudaginn 1. mars. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. mars klukkan 11.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á minningarsjóð FAAS eða Krabbameinsfélagið. Haukur Ingimarsson María Jóna Hauksdóttir Þorsteinn B. Sæmundsson Haukur S. Þorsteinsson Ríkey Valdimarsdóttir Steinn Ingi Þorsteinsson Kristín María Stefánsdóttir Eiríkur Ingimar Hauksson Hjálmar Freyr Hauksson Elskulegur faðir okkar og afi Snorri Gíslason Skeljagranda 7, Reykjavík, lést á Landspítalanum Fossvogi miðvikudaginn 2. mars. Útför fer fram frá Laugarneskirkju þann 11. mars kl. 11.00. Anna Stella Snorradóttir Þórður C. Þórðarson Áki Snorrason Una Snorradóttir Pétur Sveinsson og barnabörn. Elskuleg sambýliskona mín, dóttir, stjúpdóttir og systir, Sigrún Ástrós Reynisdóttir lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut sunnudaginn 6. mars. Jarðarförin fer fram frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 15. mars kl. 13. Hallgrímur Kristinsson Anna Jónsdóttir Jörundur Jónsson Lucia Guðný Jörundsdóttir og fjölsk. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, Sólveig Rósa Benedikta Traustadóttir sjúkraliði andaðist laugardaginn 5. mars 2011 á Líknardeild LHS Kópavogi. Útför hennar fer fram föstudaginn 11. mars 2011 kl. 15.00 frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu. Þeim sem vilja heiðra minningu hennar er bent á Aglow – Ísland, kristileg samtök, 0526-26-7110, kt. 711094-2539. Sigurður S. Wiium Hrefna Rós S. Wiium Ívar Halldórsson Sigurður Heiðar S. Wiium Gerður Rós Ásgeirsdóttir Elva Ósk S. Wiium Þórarinn Friðriksson og barnabörn. Elsku hjartans sonur okkar og bróðir, Kristófer Alexander Konráðsson er lést af slysförum laugardaginn 5. mars, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju föstudaginn 11. mars kl. 15.00. Ásrún Harðardóttir Konráð Halldór Konráðsson Sandra Lind Stefán Örn Ingibjörg María Elskuleg móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Friðriksdóttir frá Vestmannaeyjum, verður jarðsungin föstudaginn 11. mars kl. 13 frá Fossvogskirkju. Jón Berg Halldórsson Helga Sigurgeirsdóttir, Guðmundur, Halldór Berg, Sigurbjörg og Ólafur Þór og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, tengdmóðir, amma og langamma, Ragnheiður Jónsdóttir frá Hjarðarholti í Vestmannaeyjum, síðar til heimilis að Ásbraut 13 í Kópavogi. andaðist 3. mars sl. á Hjúkrunarheimilinu Grund. Útförin fer fram frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu mánudaginn 14. mars kl. 13. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeir sem vilja minnast hennar er bent á Hvítasunnukirkjuna Fíladelfíu Reykjavík. Reikningsnr. 0338-26-500 kt. 5401693739 Fyrir hönd aðstandenda: Halldóra Traustadóttir Einar Jónasson Guðjón Traustason Kornelíus Traustason Elín Pálsdóttir Símon Eðvald Traustason Ingibjörg Jóhannesdóttir Sigurður S. Wiium Vörður Leví Traustason Ester K. Jacobsen G. Ingveldur Traustadóttir Geir Jón Þórisson barnabörn og barnabarnabörn. „Íslendingar eiga svolítið eftir að uppgötva matarmenningu sína en við eigum þar mjög skemmtilegan og forvitnilegan bakgrunn sem við gerum allt of lítið af því að skoða. Við höld- um að við þekkjum hann og göngum út frá því sem vísu,“ segir Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur. Á morgun klukkan 11 leiða Sólveig, Laufey Steingrímsdóttir, prófessor við Mat- væla- og næringarfræðideild Háskólans, og Guðrún Hall- grímsdóttir matvælaverkfræðingur göngu um Reykjavík sem ber yfirskriftina Fæðuhringurinn í miðborg Reykjavíkur – saga matar frá landnámi til okkar daga. Gangan, sem hefst á horni Aðalstrætis og Túngötu, er hluti af aldarafmælisdagskrá Háskóla Íslands og unnin í samvinnu við Ferðafélag Íslands og félagið Matur-saga-menning. „Það hefur orðið ákveðið rof í matarmenningu okkar og þekkingu á henni. Í dag erum við hins vegar stödd á þeim stað í andrúmsloftinu að við viljum sækja í okkar gömlu hefðir og þekkja þær,“ segir Sólveig og getur þess að ýmis- legt verði tekið fyrir. „Það kemur mörgum á óvart að heyra að aðalslátrunarstaðurinn hafi fyrir öld verið Austurvöllur og að túnið fyrir utan Stjórnarráðið hafi verið aðalmatjurta- garðurinn í upphafi 19. aldar. Öll Vesturgatan var eitt stórt stakkstæði, þar sem saltfiskur var þurrkaður. Ef við horfum til baka eigum við miklu meira hráefni til að byggja á en við gerum okkur grein fyrir,“ segir Sólveig. Í göngunni verður spjallað um gömlu kaffihúsin, verslan- irnar, mjólkursöluna og fleira til. „Við göngum meðal annars niður að tjörn og fræðumst um hvernig ísinn af tjörninni var tekinn og geymdur í íshúsunum og margt fleira. Við endum svo á því að ræða svolítið um lýsisbræðsluna og smjörlíkis- gerðina,“ segir Laufey, en göngunni lýkur við Sjóminjasafnið á Grandagarði. Margt mun eflaust koma á óvart og hljóma ótrúlega: „Parmesanostur fékkst til að mynda í Thomsen Magasin í Hafnarstræti árið 1908,“ segir Sólveig. juliam@frettabladid.is ÍSLENSK MATARMENNING: Í NÆRMYND Kemur á óvart MARGT AÐ VITA Laufey Steingrímsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ, Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur og Guðrún Hallgrímsdóttir matvælaverkfræðingur fræða þá sem vilja um matar- menningu Íslendinga á morgun. MYND/ATLI ARNARSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.