Fréttablaðið - 10.03.2011, Side 54

Fréttablaðið - 10.03.2011, Side 54
10. mars 2011 FIMMTUDAGUR38 Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Þjóðleikhúsinu í fyrrakvöld í sautjánda sinn. Þeir sem komu fram á hátíðinni voru Bjartmar og Bergrisarnir, Kammerkór Suðurlands, Kalli, Samúel J Samúelsson Big Band, Sunna Gunnlaugsdóttir og Jónas Sigurðsson. Góðir gestir á Íslensku tónlistarverðlaununum Jakob Frímann Magnússon, miðborgarstjóri og formaður FTT, ásamt dóttur sinni Jarúnu Júlíu, konu sinni Birnu Rún Gísladóttur og Pétri Grétarssyni, framkvæmdastjóra Íslensku tónlistarverðlaunanna. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Margrét Marteinsdóttir hjá Ríkisútvarp- inu og Rakel Brynjólfsdóttir voru í Þjóð- leikhúsinu. Lovísa Lind, Ómar Guðjónsson, Samúel Jón Samúelsson, Kári Hólmar Ragnarsson og Óskar Guðjónsson. Jónsi með verðlaunin sem hann fékk fyrir bestu plötuna í popp- og rokkflokki. Jónas Sigurðsson tekur á móti verð- launum fyrir besta lagið, Hamingjan er hér. Samúel J. Samúelsson og stórsveit hans stigu á svið og tóku lagið við mikla hrifningu viðstaddra. Haukur Heiðar Hauksson og trommarinn Nonni kjuði úr Diktu en sveitin sú var valin vinsælasti flytjandinn. Heiðursverðlaunahafinn Þórir Baldursson ásamt Guðrúnu Pálsdóttur. VA LHÖL L BÁSAR Mjúk kláðafrí ullarnærföt úr 100% Merino ull. 100% Merino ull sem heldur vel hita á líkamanum og dregur raka frá húðinni. fyrir börn fyrir fullorðna Verð bolur: 5.900 kr. Verð buxur: 4.700 kr. Verð bolur: 10.800 kr. Verð buxur: 9.500 kr. SPÓI Góð 100% Merino ullarnærföt sem halda barninu þurru og hlýju. fyrir ungbörn Verð bolur: 3.800 kr. Verð buxur: 3.500 kr. Kláð afrí ull Kláð afrí ull Kláð afrí ull

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.