Fréttablaðið - 12.03.2011, Síða 38

Fréttablaðið - 12.03.2011, Síða 38
4 matur MARENGS 5 eggjahvítur 250 g sykur ½ tsk. ljóst edik ¼ tsk. salt ¼ tsk. vanilludropar Þeytið eggjahvítur í 3 mín. Bætið sykri, ediki, salti og vanilludropum saman við og þeytið áfram. Setjið bökunarpappír og marengsblönd- una í hringform og bakið við 150°C í um klukkustund. Slökkvið á ofn- inum og leyfið að kólna yfir nótt. SVAMPBOTNAR 4 egg 150 g sykur 150 g hveiti 1 tsk. lyftiduft Þeytið egg og sykur vel saman Bætið hveiti og lyftidufti hægt út í. Blandið með sleif. Setjið bökunar- pappír og deig í 2 hringform og bakið við 180°C í 15-20 mín. FYLLING 6 matarlímsblöð 200 g frosin hindber, látin þiðna og söxuð gróft ½ dl jarðarberjasafi 5 eggjarauður 5 msk. sykur ½ l þeyttur rjómi Setjið matarlímsblöð í kalt vatn í 20 mín. Sigtið hindber til að taka umfram vökva úr berjum. Kreistið vatn af matarlímsblöðum og setjið í skál ásamt jarðarberjasafa. Setjið hana yfir heitt vatnsbað þar til matarlím er bráðnað. Þeytið rjóma á meðan og leggið til hliðar. Þeytið eggjarauður og sykur þar til blanda verður loftmikil. Hellið matarlími út í eggjablöndu og þeytið aðeins áfram. Setjið 1/3 þeytta rjómans út DRAUMUR SILFURFIÐRILDANNA – HINDBERJA M Þegar bollakökuæðið hefur tröll- riðið ástríðubökurum í köku- skreytingum er kominn tími á nýtt æði; kökusleikjóa. Þá er kaka rifin niður í skál og hrærð saman við ljúffengt krem að smekk. Því næst eru mótaðar kúlur eða önnur form sem toppa eiga sleikjó prikið og þegar prikið er komið á kúluna er henni dýft í litaðan glassúr og skreytt eftir tilefni og hugmynda- flugi. Meistari kökusleikjóa er köku- drottningin Bakerella sem nýlega gaf út bókina Cake Pops, en þar má finna yfir 40 mismunandi uppskriftir og útgáfur köku- sleikjóa fyrir öll möguleg tilefni. Bókin fæst á Amazon og víðar, en heimasíðan www.bakerella.com geymir yndislegt augnakonfekt og innblástur handa öllu bakandi fólki. - þlg TUNGULIPRIR KÖKUSLEIKJÓAR Cake Pops heitir bókin hennar Bakerellu. Hver fær staðist svo dísætar varir?Kátar kindur vekja kátínu veislugesta. Ég er alin upp v ið r ó le g a sunnudaga, þar sem fjölskyld- an settist niður yfir tertu og heitu súkk- ulaði með kaffinu,“ segir Kristín Eik Gústafsdóttir, eigandi sér- vöruverslunarinnar Allt í köku, þar sem fæst ævintýralegt úrval efniviðar til kökuskreytinga og konfektgerðar. „Bakstur varð fljótt að ástríðu hjá mér, en þó hafði ég enn meiri áhuga á að gera kökurnar fínar. Mér finnst enn tilheyra að fá sér tertu á hvíldardaginn og fátt skemmtilegra en að bjóða gestum heim í fallega köku, en í vinnunni baka ég ótal sinnum í viku og finnst því notalegt að vera boðið annað í sunnudagskaffi nú,“ segir Kristín Eik hlæjandi og vísar til vinsælla sykurmassanámskeiða Allt í köku. „Eftir að ég kolféll fyrir köku- skreytingum úr sykurmassa trúði fólk því varla að ég hefði gert sunnudagsterturnar sjálf og var þrautin þyngri að fá fólk til að skera sér sneið því enginn vildi ríða á vaðið og skemma útlitið,“ Sætabrauð g Kristín Eik Gústafsdóttir eigandi Allt í köku og sunnudagskakan hennar. Kristín Eik rekur verslunina Allt í köku, þar sem úrvalið er endalaust fyrir þá sem njóta þess að nostra við köku- skreytingar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Nammi namm! Hello Kitty slær í gegn hjá öllum stelp- um.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.