Fréttablaðið - 12.03.2011, Síða 60

Fréttablaðið - 12.03.2011, Síða 60
6 matur Þetta er gömul uppskrift frá henni móður minni sem fékk hana frá sinni móður, þannig að kakan er eiginlega fjölskylduleyndarmál,“ fræðir Ingi- björg Pétursdóttir blaðamann glaðlega um uppruna eplakökunnar. Hún gerir sér grein fyrir að uppskrift- in verði ekki leyndarmál lengur eftir að hún hefur birst í Fréttablaðinu en gefur hana þó fúslega upp. „Eplakakan er svo einföld og þægileg að baka,“ segir Ingibjörg og bætir því við að kakan hafi verið einkar vinsæl á hótelinu í Flatey á Breiðafirði. - gun Leyndarmálið afhjúpað „Ég fékk uppskriftina frá móður minni, sem fékk hana frá móður sinni,“ segir Ingibjörg. 250 g smjör 220 g sykur 250 g hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. vanillusykur 4 egg 4 græn epli 2 msk. kanilsykur (má sleppa) Hrærið mjúkt smjörið og sykurinn í hrærivél og bætið eggjunum út í hræruna, einu í senn. Setjið þá hveitið, ásamt lyftiduftinu og vanillusykrinum út í og hrærið örlítið lengur. Hellið hrærunni í vel smurt form með háum börmum. Flysjið eplin og skerið í hálfmána. Potið helmingnum af eplunum ofan í deigið og raðið restinni fallega ofan á það í forminu. Stráið síðan kanilsykri yfir eplin. Bakið kökuna við 200° gráðu hita í miðjum ofni í 40 mín- útur og berið hana fram volga ásamt þeytt- um rjóma. EPLAKAKA Eplakakan er einföld og þægileg að baka. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Þegar Ingibjörg Pétursdóttir í Veislu- þjónustunni Mensu vill gera vel við sitt heimafólk eða á von á góðum gestum skellir hún gjarnan eplaköku í ofninn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.