Sameiningin - 01.09.1925, Side 4
258
leysa sjálfa kenningu Krists úr viÖjunum. SiÖibót Lúte'rs var á
sinni tíB ekkert annaÖ en það. Og nú er á ný sú hreyfing háf-
in víÖsvegar um kristnina, a.S losast úr viÖjum heimspekilegra
fræöikerfa, komast aÖ sjálfri guðfræði Krist og leiÖa hana til
öndvegis.
Er nú ræSir um guðfræSi Jesú, væri ekki fjarri sanni aÖ
segja, að hún væi öll falin í “litlu biblíunni”; eri svo nefndi
Lúter 16. versið í 3. ka.p. Jóhannesar GuSspjalls:
Því að svo elskaði Guð. heiminn, að hann gaf son sinn:
eingetinn, til pcss að hver, sem á hann trúir, glatist ekki,
heldur hafi eilíft líf.
Upphaf og endir guSfræSi þeirrar, er Jesús kendi mönnun-
unt, er þetta: Guð er faSir, og faðirinn elskar yður; og af
því hann elskar yBur, þá hefir hann sent mig til yðar; og svo
þaS, sem af þv>i flýtur:
Hver sem trúir á soninn, sá hefir eilíft líf.
Faðernis-hugtakið í kenningu Krists er annað og meira,
en það hugboS um föSureðli guS.dómsins, sem bregður fyrir í
sumum öðrum trúaribögðum. í heiSnum trúarbrögSum kemur
það fyrir, aS sá, sem. æðstur er guðanna, er nefndur AlfaSir. En
það er í þeirri. merkingu, a.S hann sé frumhöfundur og fyrstur
skapari guða og manna. Jesús boðar þann GuS, sem er rétt-
nefndur faðir allra. manna fyrir þá sök, að hann ber föSurþel til
allra. Hann elskar mennina eins og faðir elskar börnin sín.
Hann er alstaÖar nálægur, ástrikur faSir. Börnin sin elskar
hann, 0g annast þau öll með föSurlegu ástríki. Hann gleymir
engu barnanna sinna, hefir ekkert þeirra út undan. Jesús
nefnir 'bústað föSurins “himnana”, ekki þó í þeirri merkingu, að
hann sé búsettur á einhverjum f jarlægum stað hátt uppi í loft-
inu. Guð faSir er andi, og á heima allsstaSar. Ríki hans er
hvarvetna. Það er ekkert s'íður í sálum mannanna heldur en í
bústöSum þeirra vera annara, sem æðri eru en mennirnir og líka
eru 'börnin hans og systkini vor. En því nefnir hann bústaS
GuSs “himnana”, aS hann vill kenna mönnum að lyfta huganum
hátt, er þeir hugsa til Guðs og gjöra sér grein fyrir því, aS eðli
hans sé hátt upp hafiS í himna heilagleikans, máttarins og dýrð-
arinnar.
Fyrir þessum heilaga 0g ástríka föður kennir Jesús mönn-
unum að Ibeygja kné sín, — ekki í ótta, heldur elsku. Trúin er