Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1925, Side 9

Sameiningin - 01.09.1925, Side 9
263 ráÖ verða til 'þess aö standa straum af Iþeim, þegar þau koma, á þeim svæSurn, sem þeirra þarfnast, en þar sem kvorki eru kirkjur né söfnuðir fyrir, svo teljandi sé. Þá kemur til heima- trúboÖs kasta. KirkjufélagiÖ á aö vinna það verk. En til þess brestur það fé. ÞaÖ vill ekki vera i því efni upp á aöra komið. SjálfsvirÖing þess er nóg boÖiö með því, a‘ö þiggja styrk bjá öðrum 'kirkjufélögum til þess að halda skólanum viÖ, þó ekki sé leitaö hjálpar til þes's aÖ standa straum af safnaða-starfinu sjálfu, trúboöinu heima fyrir hjá okkur sjálfum og mentun prestanna. Hugsi kirkjufélagiö sér framtíö og framfarir, þá verÖur þaÖ aÖ eiga sjóð, sem um munar, til þess að geta gegnt skyldu sinni á því starfssvæöi, sem því er af Guði falið, sem eru bygðir íslendinga og niðja þeirra í dreifingunni vestur hér. Til þess þarf feæði menn og fé. Á því eru allar horfur nú, að manna- skorti þurfi ekki að kvíða i framtíðinni, en það er á vald'i al- mennings í söfnuðum kirkjufélagsins að skera úr því, hvort starfið skuli. strandá á féleysii eöa ekki. Það er viðtekin regla í söfnuðunum, að safna fé til heima- trúboðs á ári hverju sérstaklega við þær guðsþjónustur, sem fluttar eru um mánaðamótin október og nóvemfeer, í samfeandi við siðfeótarafmælið. Trúboðs-áhugi safnaðanna sýnir sig í því, hve rífleg sú fjársöfnun verður nú í haust. —5.5.7. Afangar á æfiferli Páls postula. Hver sá rnaður, sem feer gæfu til að ná valdi yfih hjörtum annara, varpar um leið einhvers konar helgibjarma á stöðvar þær, sem tengdar eru við æfisögu hans. Það getur vel verið, að Abana og Farfar, fljótin hjá Damaskus”„ .séu í sjálfu sér miklu “betri en allar ár í ísrael”, eins og Naaman hinn sýrlenzki kornst að orði. En þó myndi víst enginn kristinn maður líta, þau göfugu fljót í Sýrlands fjöllum með jafn hrærðum huga eins og ána Jórdan. Svo er og um bæina Betlehem, Nazaret og Jerúsa!- em, að þeir staðir verða lengi tignaðir fram yfir stærri borgir og veglegri, a.f því að æfisaga frelsarans hefir gefið þeim ódauð- lega minningu. Næst Jesú Kristi sjálfum tigna eg og elska postulann Pál, heiðingjatrúboðann mikla. Æfisagan hans hefir átt ítök í huga m'ínum siðan eg var barn. Mér hefir oft sárnað, hversu herfi'- lega hann er misskilinn og affluttur fyrir kristnu fólki nú á

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.