Sameiningin - 01.09.1925, Síða 12
2G6
aS erfðum borgara.rétt rómverskan, qg á unga aldri var hann
sendur til Jerúsalem til að læra þar guðfræði ra’bbínanna. fPost.
22, 3. 28 J. Sést á iþessu, aS bann var af góSum ættum og naut
góSs uppéldis, og má ráSa hiö sama ibæSi af ritverkum hans og
allri frammistöSu. Eitt af því, sem Páll var látinn læra í æsku,
var aS vinna fyrir sér méS eigin höndum. Allir góSir ísraels-
menn voru til þess skyldir, eftir kenningum rabtíina, aS sjá
sonum sínum fyrir tilsögn í einhverri handiSn, svo aS þeir gæti
oröiS nýtir menn og sjálfstæðir, hvaS sem efnahag liSi. NáSi
þaS boS til ríkra jafnt sem fátækra. TjalddúkavefnaSur var
einn af atvinnuvegum Tarsusmanna, eins og áöur var sagt, og
fylgdi þeim iSnaði önnur atvinnugrein aS sjálfsögðu, sú, aS
gjöra tjöld úr dúkunum. Þá iSn lærði Páll, og lærdómurinn
kom í góÖar þarfir síSar meir, þegar hann í trúboðsstarfinu
kaus aS lifa af eigin handafla s'ínum, bæSi af hlífS viS fátækt
safnaSarfól'kiö og til þess aS enginn gæti sagt, aS hann boSaSi
trúna. í hagnaðarskyni. (Tost. 18, 3; 20, 34).
ÚtsýniS var undra-fagurt og svipmikiS í Tarsus. Tindar
Tárus-fjálla gnæfSu viS himin snævi þaktir rnóti norðri. “Silfur-
straumi” Kýdnus-fljóts var viS brugÖiö. Sléttan var frábærlega
frjó umhverfis borgina, og óvíÖa í öllum heimi er blómaríkiS
auSugra og fjölbreyttara, heldur en í héruSunum viö strendur
MiöjarSarhafs aö austan. Væri, því eSlilegt aS hugsa sér, aö
Páll heföi snémma lært aS elska fegurð náttúrunnar og sýnt
merki þess í ræöu og riti síSar meir. En þess gætir ekki. Þó
Páll væri borinn og barnfæddur í þessu ríki fegurðarinnar, og
þótt hann á trúboösferSum sínum færi fram og aftur um stööv-
ar þær, sem frægar hafa veriÖ bæSi aÖ fornu og nýju fyrir nátt-
úru-dýrS og fögur og tigna.rleg mannvirki, þá veröur þaS varla
ráSiS af oröum hans nokkurs staSar, aS hann hafi veriS vanur að
láta hugann dvel.ja lengi viS sýnilega fegurö i nokkurri mynd.
í jjeirri grein eru Páls-ibréfin, fremur ólík sumum öSrum ritum
bi.blíunnar, eins og DavíSs sálmum, til dæmis, eSa spádómsbók-
unum, þar sem’ lotningin og aÖdáunin fyrir stórmerkjum Drott-
ins í náttúrunni brýzt fram. í eldheitu skáldskapar máli hvað
eftir annaö. Þess konar tilþrif finnast varla hjá Páli, og skort-
ir hann þó alls ekki andagift eÖa viSkvæmni. En Páll var aS
eSlisfari borgar-maSur fremur en sveitar; hann var mann-
blendinn, undi sér betur í hópi meö öðrum, heldur en í einver-
unni. Ekki þó svo, aS hann kærSi sig umj léttúSar-glaum eSa
háreysti; en þar sem heilög tr.úar-alvaran, hrifning andans og
áhrifin fyrir eil'ífSarmálunum safnaöi mönnum saman, þar átti