Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1925, Síða 10

Sameiningin - 01.09.1925, Síða 10
264 dögum, og hvernig kenning hans og frammistaða hefir veri8 færð til verra vegar af mörgum nútiíSar mönnum, sem ætti að vita betur. Mér finst, að sá mikli trúarfrömuður, sem ruddi kristindóminum nýjar hrautir út á meðal -heiðingja, og losaði trúna úr reifum gyðinglegrar lögmálsdiýrkunar, eigi annað betra skiliö af lærisveinum frelsarans. Varla má minna vera, en að kristnir menn reyni til þess eftir föngum, að kynnast æfiferli Páls og stör'fum og hugareinkennum. Til að hjálpa ofurlítiö upp á sakirnar í þessum efnum, þá hefi eg hugsaS mér að semja fáein greinarkorn um helztu á- fangana á æfiferli postulans. Verða þaS fyrst og fremst lýs- ingar á fornum sögustöðvum, sem mér hafa orðiS kærar, með- fram fyrir þá sök, að þær eignuSust ítök í æfisögu postulans; og þykist eg vita, að margir lesendur blaðsins eigi í hjörtum sín- um svipaðar tilfinningar. En í og með lýsingunum verður leitast viS aS gjöra grein fyrir manninum sjálfum og starfi hans, eftir því efni, sem helzt liggur fyrir í sambandi viS hvern áfanga. Reynt verður að dvelja sem minst viS erviS og strembin deilu- atriði, en ræða heldur um það, s'em getur orðiS alvörugefnum leikmönnum til fróSleiks og uppbyggingar. Bið eg svo kristna lesendur að hagnýta sér efniS eftir tilganginum. I. T argus. Páll postuli var, eftir 'ítrekuSum vitnisburði Postulasög- unnar, upprunalega frá borginni Tarsus, í Kilikíu-héraði, suð- austan til á Litlu Asíu fPost. 9, 11 o.s.frvj. Þangað leitaSi hann, þegar GySingar sátu um líf hans í Jerúsalem, skömmu e'ftir flóttann frá Damaskus ('Post. 9, 30; Gal. 1, 18-21). Auð- séð er, aS á þeitn miblu fímamótum í lífi postulans, þegar hann var með sinnaskiftunum búinn að baka sér hatur GySinga, en hafSi trauðla náð hylli kristinna manna yfirleitt, þá átti hann helzt athvarf í Tarsus. Mun hann hafa dvaliS þar eSa i grend- inni nokkur missiri eftir flóttann frá Jerúsalem, þangað til “Barnábas 'fór til Tarsus aS leita Pál uppi”, og fékk hann til að hjálpa sér við kristindómsstarfið í Antíökkíu fPost. 11, 25). AuðfundiS er á viStali Páls við sveitarforingjann í Antídkíu- kastala JPost. 21, 3.9J, að Tarsus var í miklum metum1 á þeirri tíS, og að það var talinn heiður aS: vera upprunninn þaSan og eiga þar borgararétt. Skal nú 'í stuttui máli reyna. að lýsa þessum æskustöðvum postulans.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.