Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1925, Side 27

Sameiningin - 01.09.1925, Side 27
281 hvötum. Slíkir hlutir njóta sín aldrei í skáldsögum eÖa á leik- sviði. En hitt er þó aÖal-atriÖiö, aÖ svona skyldi takast me& hetj- una. — Og nú veit eg, aS einhver vill spyrja, hvernig eg gjöri þá grein fyrir vinsældum sögunnar, þrátt fyrir þessa s'míðis- galla. Þær1 eru sprot nar af góSgirni, finst mér. Þegar lesand- inn finnur göfugan tilgang í hverri setningu, þá hættir honum viS, eins og ósjálfrátt, að taka vilja.nn fyrir verkið. Hann hefir þá augað á hvötinni fremur en framlcvæmdinni, og lætur sína eigin ímyndun hylja Ibrestina. Pyrir þessa sök eru margar “góðar” bækur vinsælar, þrátt fyrir mikil vansm'íði. En þess verður að gæta, a,S ibörn eða unglingar erú í þessum sökum sann-skygnari, heldur en fullorSnir; þau hirða litiS um tilgang- inn, en, hafa bæði .augun á sögunni. Þarf því að velja barna- bækur meS gætni. Þær geta verið of góðan — í þessum skiln- ingi, að höfundurinn hafi tekist meira í fang, heldur en hann var maður til að framkvæma. Og þá verða áhrifin önnur, en til var ætlast. __ ____ ___ En mistökin þessi' eru reyndar ekki ótíð, þegar reynt er að skapa skáldsöguhetjur eftir ákaflega 1 háfieygum hugsjónum. Það er eins og mennirnir geti ekki dregið upp myndi af al- fulikominni, lýtalausri hetju. Hún veröur sviplaus, ólífræn. Kostir og brestir eru einhvern veginn saman fléttaðir í mann- eðlinu; það er eins og ókostirnir sé oft og tíðum ekkert annað en ranghverfan á kostunum. ‘Mannshöndin getur ekki skilið þar gott frá illu. Því er það, að umbótaviðleitni mannanna reynist hvað eftir annað .svo ófullkomin. Ekkert nema æðri kraftur rnegnar a.ð úífa illgresiS upp úr akri mannshjartans, án þess að sláta upp eitthvað af hveitinu með, eða 'bœla niður. Því er það, að eg hlýt að byggja alla viðreisnar von, bæði sjálfs mín og ann- ara, ekki á mannlegum lækningatilraunum, heldur á kærleiks- krafti Guðs — “Án Guðs náðar er alt vort traust óstöðugt, veikt, og hjálparlaust.” Það telja víst margir úrelta kenningu. Hún ber of mikinn auð- mýktar-keim, fyrir andlegan smelvk vorrar tíðar. En eftir því sem eg íhuga mannlífið betur, því betur finn eg, að hún er sönn. í æðstum og sönnustum skilningi getur maðurinn ekki með eigin kröftum eða viti göfgað sjálfan sig eða aðra, hann verður að treysta Guði fyrir þVÍ verki. Eullkominn og l,ýtalausan karak- ter hefir manninum aldrei tekist að skapa ■—• ekki jafnvel í skáld- sögu. G. G.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.